Lesbók Morgunblaðsins - 29.12.1972, Blaðsíða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 29.12.1972, Blaðsíða 11
að toma nonsiku vegabréíi ti'l han's. Með cellótónum 'kemur hann sviífandi frá llöngu l'iðnuim tiima. Ég Ihorfi á lestina renna síð- asta sveiginn iran á jjáimbraut- arstöðina. Bnnlþá Iheyri ég fekr- ið Ærá heanilunium þennan hrtoll ikalda morgun. Fiarþegarnir Jliýita sér út... Margir Iþeirra enu i svo ónorskiuim fröklkiuimi! Oig ég iheyri þýzkiu og frönskiu miWi þeirra, sem koma, og hinna, sem tiaka 'á tmóti, en hvar er Lulk Abrahamoivi'tsj ? Ég hef ekki huigtmiymd um, 'hvemig hiann ffltimr últ, en fer að gamga meðlfram lestinni oig líta inn um igllugigana — og 'Toks ins, á enda brautarpailflisins, (kem ég auga á mann, sem stendur ihjá vörufflultninga- vagni. Þetta var ótrúlega lörng mannvera í siðum tfrakka. Hann sitóð hj'á iliitMi Itöstóu. Hatturinn var isvartur oig 'kriugiótlfiur, og hann líkitist rabbína með 'bitoliukruMur um eyrun. Ég brosti ag réitíti hikandi fraim höndiína, tveim höfðum lægri ert hainn: „Herra Abra- hamoivitsj ?“ Aif hiverjú torosir hann ekki til baka, þegar hann niikkar niður þessu jái sínu? Hann er með hendur lí vösum, og mér er ekki um þetta sitarandi brúna augnatiffit. Aúk þess hafði ég haildið, að allir Gyðiingar væru liitlir oig fjöriegir. „Já“, segir hann brostimni röddiu, „ég er Atorahamovitsj. Hlvert œtli'ð Iþér að fara með imiig?“ „Ég hafði huigsað mér, að þér vffldluð kamnsíki 'komia með mér iheim fii' móður minnar og toorða mongiunverð." „Á ég að toúa (hijlá henni?“ „Nei. En eriuð þér ekki svang ur?“ „Ég hef hiafit mieð mér nesti. Ég vil 'helzt tfara iþangað sem ég á að toúa. Sliöan viidiuð þér kannski láta Gyðmgasöfnuðinn vita, að ég sé kaminn." Af 'hverju horfði ég stúrinn álhann? Það skildi ég á etftir. Það var ekki vegna lengdar hans. Það var af þvli að hann sýindi ekk ent þalkklsöti! 1 mínum au'gum var hann igamaimenni, sem ég persónulega hatfði bjargiað úr koTaporti í 'Vim. Ég ttók tösikuma hans. Hún var úr pappa, vafin snærum mteð mörgurn hmúitum á. Fólk igfápiti á eftir þessum íramand- 1‘ega manni, þegar hann stikaði igiegimum járntorautarstiöðina. Ég geikk við Wiðina á Gyð- inglegium Don Quijote. 1 toíilnum reyndi ég að tffflja upp á einhvers konar samfali. Hiann Var þögullll, þeigar éig sýndi ihonum jólaösina, oig ég sagði honuim, áð ég vonaði að það yrði snjór á aðtfangadaigs- kvöM. „En Iþá eigium við að vera hieíma hjlá mömmu rninni." „iMðður yðar? Aí hverju það?“ „Jú, þiað er aðlfangadags- 'kvöld. Og við ihéCldíuim', að þér viUdlulð. . . . “ Ég snaitoætti. Eins og eld- inigu laust því niður í hiuiga mér hvaða vitTeysu við hefðum •gert. Við 'höfum tooðið strang- trúuðum Gyðingi tffl kristinnar toáflíð'ar! Það var ekki lyfta í húsinu, þar sem hann áfti að toúa. Bog- móti honiun og bjóst við, að hann yrði mjög þakkiátur. En svo var ekki. Ég fór á stöðina tii að taka á inn li toaki þrammaði hann með erfiðismunum uipp tröppurnar. Ég var nokflcrum þrepum á und an honuim með töskuna. Smám saman tó'k mig að gruna, að ég væri að reyna eifthvað nýtt í lífinu, að 'það væru vissulega tilgamialmenni, sem 'hefðu farið svo víða, að þau byiggjuist ekki við þvi, að iferðin tæki inokk- urn ifima enda. Þau sæju ekki ný andlit, öli væru þau að- eins eins og rennusteinar með fram götuinni. Við vorurn einfaldir Norð- menn, sem áttum von á heim- sókn tfrá óþekkltri Evrtópu, og þess vegna (höfum viö undir- toúið veizlu. 'Þegar ég hringdi dyratojöliiunni á tfjtórðu hæð, kom iþriflileg toóndiakona til dyra. Hún var einmig eins og kertastjaki mteð torosandi hátíð. Þa'ð i'llmaði af jólabakstri. „Góðan dag, frú Strömmen," sagði ég, Jþá eruim' við Ikornn- ir!“ lEn Ihinn merkilegi Teiggandi hnei'gði sig svo dj'úiplt og hálitið- lega, að hún 'gleymdi að rétta fram höndina. Það var eins og þyitur í ösp, iþegar hann fór framhjá henni, og frú Strömm- en hneiigði sig, um Teið og hún opnaði herbergisdyrnar. Ég spurði, hvort ég gæti ver iö Ihonum innan handar með eitthvað annað en að hrimgja í Gyðingasöfnuðinn og komiahon um í samtoand við hann. „Nei tak£k“ heyrðist ofan úr skýjunum, meðan ég hjálpaði homum úr hinum ökilasíða frakka. Guð minn góður, nú var hann eins og lleikari, sem var ikominn úr skrúðanum eftir að hafa leikið ikón'ung S helgi- leik. Hvíihineppti jakkinn og snjöðu buxna'garmarnir voru úr gröfri, brúnni ufll'. Hann var einn a'f þeim hægiláifiu mönnum, sem imissa mikið lí virðingu, ef þá vamtar hálsfoindi. Frú Strömmen kom vand ræðaleg inn með kaftfi og floex- kökur með sýrópi. Svo þaut toún út aftur án þess að segjia orð. Þá brosti Aibratoaimoviitisj í fyrsta sinn og reyndi tennurn- ar á 'kexinu. „Þetta er ekki hundakex", sagði ég h'áillf argiur. Þá gerðist flurðulegur hlut- ur. L;uk A'brahamovitsj klapp- aði mér á kinnina með skjálf- andi, beinaberri hendinni. Ég titraði undtan þessum atlotum. 'Hann sagði: „Ég tðk effiir því, að' það var pianó inni i stofumni, sem við fóruim fram- hjá. Ég skal gjarnan stilla það fyrir frú Strömmen, ef hún vill.“ HDvað kom yfiir Atorahamo- vitsj ? Hann ttók andköf og fláflm aði eftir stól eins og maður, sem er tojartVeTkur. Ég fovjálpaði toonum að setjast i hæigindastól, fiorviða ytfir þessari skyndfflegu toreytingu á 'homum. Og óg sem hafði leyílt mér að vera vonsvikimn út aí þess- uom manni fyrir að vilja efldki foalda h'átáð. Með óltjióisri nýrri tillfinningu hringdi ég í Hjálp- arstofnun Gyðinga. Það var ekiki tfyrr en efltir vitou, i miðj um rommjóiunuim, að móðir mlín og ég fór'uim að 'foeimsækga hann með — já þivli mið'ur var það sviinasteik með rauðlkáli. Liuk Atorahamovitsj sá það ekki. 'Hann sat í rúminu með spiámannleg sóitithitaauigu. Hann horfði af SinaitfjaTli. Það var frú Strammen, sem hvísl- aði og hristi höfluðið, um iteið og foún benti á 'svtaasteikina. Hinir góðhjörtuðu Norð- men.n 'höfðu afltiur gert sig seka um mis'tök. Tveim dögum seinna hringdi foún: „Þér verðið að koma á augabragði! Hiann foegðar sér svo undarlega!" „Undarlega?“ „Já“, sagði hin trausta frú Strömmen með andköfum og síðan skræikti hún: „Hann er búinn að löka sig inni í her- bergi og ta'Uitar oig synigiur." „Tautar og syngur?" „Ég ihteld að það sé he- breiska." „Hjebreska, tfrú Strömmen?" „Hið eina, sem ég sfldl, er að hann spyr um yður.“ „Bftir mér?“ Háilftima síðar Mjóp ég upp tröppunnar hjá tfrú Strömmen, og um leið ag hún opnaði, foeyrði ðg foarmakvein frá Abra hamovitsj. Það Wjómaði eins Qg mœðiuTegt vein úr turni á tyrknesku 'bæ'nafoúsi, og það vonu kokfoljóð og raddhagtóð með dimirnu mál'mfoijóði. Það sem ég sá, iþegar ég kikti í 'gegnuini skráargatið, var Abra- hamoviitsj, sem lá á hnjánum á gótttfiniu og beygði sig i sí'fellu upp og niður, upp og niður, eins og Arabar á bænateppi, með spenntar greipar og þulidi h'ehreskiar seflningar. •Ég Ibarði á' dymar ag hróp- aði nafn mdflt. Það hteyrðisit þrusk að innan og 'hann opnaði dyrnar. Hann lá á hnjániutm. Ég hteld, að hann foafi ekki iþekfldt mig aftur. Hann stóð upp í allri sinni iten'gd og flók að stika tóistuddur fram og aftur um foer bergið, messandi, Ikorítotappa- toruiffllurnar voru votar, og atft- ur ffléílQi hann á Ifcné ög hélf áifraim að biðjasf fyrir, eins og hann vissi etoki af otokur, með fitrandi vörum og itónýflbum Ihnteflum. Hann var i touxuraum, sem foann hafði reyrit að sér með snærunum utan af iösk- unnL Ég flótók lláinaðan sifflna. Ég talaði öðamálla við skrif- stafumann fojá Hjálparstofnun Gyðinga. Hann skffldi samstund is, fovað um var að vera. „Abraham'ovitsj er að búa sig undir að d'eyja," sagði hann. Næsta morgun foafði hann lotttíð sinni löngu ferð. Ég sá í anda unga móður, sem tfyrir 76 ár.um stóð við vöggiu bamis síns. Samkvæmt venju Gyðttnga skyldi hann jarðteetitur innan sólarhrings. Ég var foeðinn að mæta. Hér á Tandi hefði ég ver- ið sá, sem var honum nánast- ur. Slkyldi ég það rétt, þegar þieir sögðu, að samkvæmt erfðaven'jum ætti ég að vera eins flconar skímarvoftur dauð ans? Piatagorski Teitour á cefflóið. Nú seiöir hann fram ennþá fleiri gflleymd andlit í ágúst- rökltorinu. Bak við hina löngu kistu, er smíðuð var úr ómáfluðuim borð- um með töium, skriifuðum með trésmiðsblýantí, bák við kist- una, sem ætflð er jafn fájtækfleg fyrir gamla sem umgai, hinin ríka sem hinn féiausa, ‘bato við kistuna stendur ratobíninm, sem seinna dó af gajsi... Kringum ikistuna standa Gyð- ingar i svörfium fötium og með floshaflta. Þeir hurfu lítoa i igaskleía. Það er tuttuigu sfiga frost í ffltófoúisinu í HteTsfyr. Ég sktelf af kulda með hatt á höfði. Framhald á bls. 31 o

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.