Lesbók Morgunblaðsins - 22.10.1967, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 22.10.1967, Blaðsíða 1
Hörmangarafélagið varð illa þokkað á íslandi en heima fyrir gæddi það áhrifamiklum embættismönnum, etatsráðum og jústisráðum, á söltuðum sauðatungum, kjöti og fiski. BFTIR JÓN KRISTVIN MARCEIRSSON SAGNFRÆÐINC Tunun- Aðrar Kinda- Sauða- þorskur: fiskaf- kjöt: tungrur: Hörmangaarafélagið, sem annað- ist íslandsverzlunina 17i43—1758, hefur ekki hlotið góð eftirmæli á íslandi. Það gerði víst lítið til að koma sér í mjúk- inn hjá Islendingum. (Um verzlun þess á íslandi, sjá t.d. Saga íslendinga 6. bindi, Ms. 288—290 og 380—402). En ekki fór félagið eins að alls staðar. A hverju ári útdeildi það gjöfum til all- margra manna í Höfn. Síðasta starfsár þess, 1758, er þó engium gjöfum útbýtt. Vörurnar eru yfirleitt skráðar til af- hendingar á þeim tíma, er bor.garar í Kaupmannahöfn birgðu sig upp af kjöti og ömsum öðrum matvælum fyrir vetur- inn, þ.e.a.s. á tímabilinu frá miðju októ- bermánaðar til miðs nóvemlbermánaðar, og er það var fullvíst, að félagið myndi hætta að verzla á íslandi í lok ársins 1758, hefiur það víst ekki talið ástæðu til að halda matgjöfum áfram. Þær gjafir, sem hér er um að ræða, eru ýmiskonar íslenzkar matvörur, kindakjöt, sauðatungiur, tunnuþorskur og ýmsar aðrar fiskafurðir, m.a. salt- fiskur. (Hinar ýmsu fiskafurðir eru á dönsku nefndar: Middel platfisk, Plat- titlinger, Kliptorsk, Klipnakker). Þetta skiptist niður á árin svo sem hér segir: (Heila talan táknar heil- tunnu, brotið: hálftunmur. Lísipund = 16 pund). Þorsk'ur Aðrar Kinda- Sauða- í tunnum fisk- afurðir kjöt tungur tn lísip tn úr tn 6 8/2 168 9 23/2 3/4 1744 5 8/2 163 11 22/2 4/4 1745 7 7/2 182 14 22/2 5/4 1746 9 11/2 221 19 25/2 5/4 1747 8 13/2 220 19 25/2 1/4 1748 8 12/2 211 17 25/2 1/4 1749 7 10/2 193 14 23/2 1/4 1750 7 9/2 184 14 21/2 1/4 1751 6 8/2 171 11 22/2 1/4 1762 5 8/2 163 10 22/2 1/4 1753 4 6/2 140 8 20/2 0 1754 4 6/2 152 9 23/2 0 1766 3 6/2 13.2 6 23/2 0 1756 4 7/2 152 8 23/2 2/4 1757 3 7/2 140 7 24/2 1/4 Samt.: 86 126/2 2592 176 343/2 26/4 Á þessa skrá vantar lítilræði af smjöri og tólg, sem endurskoðanda var úthliut- að. Geta nú þeir sem gamarn hafa af því að reikna, athugað hve miklu þetta næmi í voru fé. Fiskafurðirnar mætti þá meta sem saltfisk án þess að mikiu skakkaði. Sem sýnishorn skal hér birtur listi eins ársins, eins og hann lítur út í bók þeirri, sem félagið hefur notað til að skrá í þessar gjafir sínar. Kallast sú fróðlega bók á móðurmáli Hörmangara: Det kongelige octroyerede Islandske copmagniets deliberations og subscrip- tions protocoll. Hér verður þó til hæg- indaaiuka dregið saman í einn dálk allt sem félagið úthlutaði af fiskafurðum öðrum en tunnuþorski. Enn fremur er h'ér þýtt á íslenzka tungu það sem á- stæða þykir til. Árið sem valið er: 1748 (bls. 145—146). Hans exellence Herr Admiral Suihm . . . . Ochsen, stiftamtmaður ................ Adtzleu, étatsráð..................... Basballe, étatsráð ................... Barchmann, jústisráð.................. Leth, jústisráð ...................... Heltzen, jústisráð ................... Drejer, jústisráð .................... Pauli, jústisráð ..................... Bentz, jústisráð ..................... Torm, lögreglustjóri og etatsráð ..... Muhle, kammerráð ..................... Holst, kammerráð ..................... Rente skriver Olrog .................. Hans fuldmægtig Johan Hjort .........., Lövenörn, etatsráð ................... Wium, Cancelli forvalter ............. Wilschiöt, Commissariath skriver ..... Fischer, Material forvalter .......... Winther, Materialforvalter ........... Lumholt, Controleur ved börnehuusset Mester Abraham Coté ved Börnhuusset S. Bílle ............................. Block, prófastur við Frúarkirkju ..... Hvistendahl, kappellán við Frúarkirkju Schiöt, Kapellán við Frúarkirkju . . . . Brodersen, sóknarprestur við Nikulásar kirkju ........................... Reenberg, Kapellán við Nikulásarkirkju Terckelsen, Kapelán við „ Kaasböll, sóknarprestur við Heilags- andakirkju ....................... Wulff, Kapellán við Heilagsandakirkju Hvid, prófastur við Hólmskirkju ...... Wulfqvast, kapellán vfð Hólmskirkju . . Nimb, Kapellán við Hólmskirkju ....... Leth, prófessor og sóknarprestur við Þrenningarkirkju ................. Olrog, Kapellán við Þrenningarkirkju Holst, sóknarprestur við Christ kirkju Bilsöe, sóknarprestur við Gamisons- kirkju ............................... urðir: 1 tn 8 lísip 1 tn 1 — 12 — 1 — 1/4 tn 1 — 8 — 1 — 1 — 8 — 1 — 1 — 10 — 1 — 1/2 — 4 — 1 — 1/2 — 4 — 1 — 1/2 — 4 — 1 — 1/2 — 7 — 1 — 1/2 — 7 — 1 — 1 — 8 — 1 — 1/2 — 4 — 1 — 1/2 — 7 — 2/2 — 1/2 — 7 — 2/2 — 1/2 — 4 — 1/2 — 1 — 8 — 1 — 1/2 — 8 — 1 — 1/2 — 4 — 1/2 — 2 — 1/2 — 1 — 6 — 1 — 4 — 1/2 — 1/2 — 6 — 1/2 — 3 — 1/2 — 3 1/2 — 6 — 1/2 — 3 — 1/2 — 3 — 1/2 — 6 — 1/2 — 3 — 1/2 — 6 — 1/2 — 3 — 1/2 — 3 — 1/2 — 6 1/2 — 3 — 1/2 — 3 — 1/2 — 6 1/2 — Við eitt nafnið, Lumholt, stendur: ,,NB ej modtaget". Síðan, á eftir listanum, er færð inn ser í lagi, matargjöf handa Sören Ped- ersen endiurskoðanda (revisor). Hann fær: 2 lunnur kindakjöt % tunnu af þorski 8 lísipund af öðrum fiskafurðum 4 lísipund af tólg % tunnu af smjöri. Þessar matargjafir á pakkhúsmaður- inn, Hans Hansen Chovert, að afhenda og síðan verður það fært honum sem útgjöld. Vér tökum danska textann með til að þetta verði enn skýrara: ísafjörður nokkrum áratugum eftir að Hörmangarafélagið hætti verzlun á Is- landi.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.