Lesbók Morgunblaðsins - 30.10.1938, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 30.10.1938, Blaðsíða 7
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS m 11II11IIIIII11 It 111111IIM111111111111111II111111111111111111 FRÆGAR SAMTÍÐARKONUR iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiniMiiir Letíi Riefensfafjl 'llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll 11111111111 IMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIC-Illllllllllllllilllliilllliiiiilniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiilllllllllllllt.'' Híitan júní.Aao’ 1924 gekk þreytt oíí lífsleið danskona fram hjá Nollendorf-Ieikhnsinu í Berlín. Ilennar einasta áhngamál vár dauslistin og hún hafði slitið (if.luni síjtum kröftnm fyrir þá list. Kn það kom henni líka í koll. 70 sýningarkviild á þremur máu- uðiiui hafði orðið hinni ungu dans- konu of tnilcil áreynsla. ★ Kn hyað átti hún að gera af sjer? Atti hún að fara upp til fjalla til að hvíla sig eða á ein- hvern baðstaðinn’? Hún gat ekki ákveðið hvað hún ætti að gera. Henni datt í hug að fara í kvik- mynclahús og er hún kom þaðan aftur vissi hún hvað hún vildi. Ilún hafði sjeð Franck-kvikmynd- ina frægu „Bergedes Schicksals“ og hún tók s.jer mal um öxl, keypti sjer.skíði og helt til Dolo- mit-fjallanna, þar sem hún liitti dr. Franek. ■— Jeg lieiti\Leni Riefenstahl, sagði hún — jeg get dansað og mig langar til að fá ldutverk í næstu kvikmvnd yðar. Dr. Franck fanst mikið til um áHuga liinnar uugu danskónu og ákvað að reyna liana. Ilin fræga danskona, en alveg óþekta leik- kona, fekk hlutverk í'kvikmynd sem nefndist „Fjallið helga“. Það leið ekki á löngu þar til leikkon- an kunni vel við sig í fjöllunum. Hún lærði undurfljótt að nota skíði og tók ástfóstri við fjöllin og fjallalífið. Síðan dvelur hún langan tíma á ári hverju í fjöllum uppi við skíðaiðkanir og göngu- ferðir. ★ Tíminn leið — Leni Riifenstahl varð fræg kvikmyndaleikkona. En ætíð var j>að fyrir leik sinn í fjallakvikmyúdunum, sem hún hlaut mesta lofið. BlÖðin fóru að skrifa um hana langar greinar og ávalt voru greinarnar í sambandi við ást henn ar á náttúrunni og fjallalífinu. Það er sjálfsagt ekki til einskis að hún hefir valið sjer orð Goe'the að einkiuinarorðum: „Þið ham- ingjusömu augu, hvað sem þjer lítið, er fagurt“. ★ Árið 1933 komu nýir valdhafar í Þýskalandi og fengu þýsl'ri kvik- myndaframleiðslu það hlutverk að gera sögulega kvikmynd, sem ekki hefði átt sinn líka áður. Árið eftir fekk Leni Riefenstahl fyrsta veru- lega stórt verkefni. Henni var falið að sjá um töku kvikmyndar- innar „Triumph des Willens", sem fór sigurför bæði í Þýskalandi og erlendis. Stærri sigurför en dæmi eru til í sögunni um slíkar kvik- myndir. Á næsta ári var ákveðið að k vikmynda Olympíuleikana, sem haldnir voru í Berlín 1936 og það varð enginn undrandi á því að Leni Riefenstalil skyldi vera falið að sjá um töku þeirrar kvikmynd- ar. I tvö ár vann hún að þessu stórbrotna listaverki, sein nú um þessar mundir er dáð um allan heim — og sem vonandi kemur bráðlega tii íslands. Leni Riefenstah! gefur yjer tíma til alls. Hún skrifar sjálf að nokkru leyti handritin að kvik- mvndum sínum, leikur aðalhlut- verkið og stjórnar myndatökun- um. Hún heldur fyrirlestra, kem- ur frarn í opinberum hátíðahöld- um og er í stuttu máli sagt lífið og sálin í öllu, sem hún kemur nálægt. Merkiskona, segja þeir sem þekkja hana. Amerísk blöð, sem annars eru ekki ginkeypt fyr- ir því sem þýskt er, hrósa henni á hvert reipi. Talað hefir verið um hana sem tilvonandi eiginkonu Adolf Hitlers ríkisleiðtoga, en hún er, eftir því sem blöð segja, í ónáð lijá Göbbels, og amerískt k.jaftasögublað hefir einu sinni sagt frá því, að hún hafi verið gerð landræk úr Þýskalandi. Hún hefir hlotið ýms virðing- armerki fyrir starf sitt og þar á meðal kvikmyndaverðlaunin þýsku fyrir 1938. Hún hefir hlotið heið- urspening Venedig-borgar úr gulli og Mussolini hefir beðið hana að stjórna kvikmyndatöku um her- ferð ítala til Abyssiníu.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.