Lesbók Morgunblaðsins - 12.01.1936, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 12.01.1936, Blaðsíða 5
LESBÓK M0RGUNBLAÐSIN9 13 Bjcirni Björnsson, leikciri. 25 dra leikafmæli. Andrjes Björnsson og Bjarni í „Sherlock Holmes“. Éins og Bjarni BjÖrnsson á engan alnafna, hvorki í símaskrá nje útsvarsskrá, eins et hann hokkúð einstœður setn leikari. Jafn algengt og nafn hans er, jafn algengt er að rnpnn kunni eitthvað að herma eftir náungan- um, en það er ekki nema einn Bjarni Björnsson og aðeins einum hent að halda heilan þingmála- fund með ólíkum ræðumonnum og ná sæmilegum árangri. Eftir- hermugáfur Bjarna BjÖrnssonar eru tvímælalaust miklar og sú hlið og Robinson Krusoe? Hann hafði hvorki garða nje' akra og bragð- aði ekki brauð allan tímann sem hann var á Juan Fernandez. Hvað gerði það til þótt hann hefði ekki haft neinn Frjádag hjá sjer og engan hund? Það hefir brent sig inn í meðvitund manna að sagan af Robinson Krusoe sje' í alla staði sönn, eins og Daniel Defoe hefir sagt hana, og að Alexander Selkirk og Robinson sje einn og sami maður. Sannleikurinn er sá, að vjer þekkjum aldrei sög- una af Alexander Selkirk, vegna þess að vjer trúum sögunni af Robinson Krusoe. leikaraeðlis hans, sem mest hefir borið á, en Bjarni er, án tillits til eftirhermu. sem hahn er þjóð- frægur fyrir, leikari með lífi og sál og er búinn að vera það, þrátt fyrir ýmislegt andstreymi, í rjett 25 ár. Annan dag jóla 1910 sýndi Leikfjelag Reykjavíkur sjónleik- inn „Kinnarhvolssystur" í fyrsta sinn. Aðalhlutverkin ljeku þau frú Stefanía Guðmundsdóttir og Bjarni Björnsson, hin löngu þjóð- kunna leikkona, hann órevndur leikari, sem kom :nú í fyrsta sinn fram á leiksviðinu hjer. Aður hafði hann að vísu leikið með á- hugamönnum dönskum í Kaup- mannahöfn nokkra vetur þá und- anfarið, hjet fjelag þeirra ,Casino‘ og var leikið í stóra salnum á „Hotel Kongen ,af Daumark". — Nokkra tilsögn og æfingu hafði hann fehgið á þenna hátt. en alt um þa5 er það undravert '-.ve vel hr.nn levsti af hendi hið vanda- sama hlutverk bergkóngsins, og hve lítið hallar á hinn unga leik- ara í samleiknum við hina reyndu leikkonu, sem skóp þarna eina sína allra bestu persónu. Sam- tíðablöð lúka upp einum munni um það, að Leikfjelagi Reykja- víkur hafi bæst nýtur leikari, en alt fyrir það hverfur Bjarni Björnsson af leiksviði fjelagsins eftir að lmfa komið fram.í nokkr- um smáhlutverkum og leikið Sherlock Holmes í samúefndu leik riti, Eftir byrjunínni mátti vænta þess ,að Bjarní gerðist einn aðaí- Íeikari fjelagsins, en svö varð þó ekki, og vil jeg engar gethr áð orsökinni leiða, en tvímælalaust varð fjelaginu það engu síður skaði en útilokun annars framúr- skarandi leikara, frú Ghnnþór- unnar Halldórsdóttur, svo^árum skifti. Bjarni Björnsson varð þó ekki alveg afskiftur af leiksvið- inu, því í mars 1912 helt hann sitt fyrsta skemtikvöld með eftir- hermum og gamanvísum, en síðan hefir hann hlotið þjóðfrægð í þeirri grein. Nokkrum árum síðar fór Bjarni tii Ameríku og frjetÞ ist það af honum næst, að hann væri orðinn kvikmvndaleikari. Það • ' 1 i v Vftt n dögum hinnar þóglu fiímU og Ijek Bjarni i fjöimorghtn kvik- myndum, oftast smáhiutverk, hjé ýmsum leikstjórum svo sem Eric von Stroheim o. fl. Hjer sást Bjarni bregða íyrir á hvíta ljer- eftinu í „Svarta sjóræningjan- um (The black Pirot) og „Beau geste“. Þegar frú Stefanía Guð- mundsdóttir fór til Ameríku tíl að sýna sjónleika á meðal landa, aðsoðaði Bjarni Björnsson hana á ýmsa lund, m. a. ljek hann nú aftur sitt gamla hlutverk Berg- kónginn í „Kinnarhvolssystrum". Segir þar um í Heimskringlu (okt. 1932): „Bergkóngurinn kemur Bjarni í Hollywood.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.