Morgunblaðið - 24.09.1963, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.09.1963, Blaðsíða 6
i 6 MORCUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 24. sept 1963 Frá vinstri: Svcinn Sæmundsson, Geor.j Samuelsen (Dimmalætt ing), Karlbek Mouritzen (Sosialurin), Niels Jul Arge (færeyska útvarpið), Marius Johannesen (Tingakrossur) og: Knut Wang ( D^gbladet). Færeyskir ritstjórar í heimsókn FIMM færeyskir ritstjórar eni í r sunnudaginn og halda heimleið- heimsókn hér á landi í boði is á morgun. Flugfélags íslands. Komu þeir á ' í gærdag ræddu þeir við for- ráðamenn Flugfélags íslands og blaðafulltrúa ríkisstjórnarinnar. í gærdag fóru ritstjórarnir í ferðalag austur fyrir fjall og | heimsóttu í gærkvöldi Morgun- I blaðið og skoðuðu ritstjórn, prent I smiðju, myndamótagerð o. fl. Síldveióiflotinn að mestu hættur veiíum SÍLDVEIÐIFLOTINN er nú að | Lítilsháttar reitingur var á mestu hættur veiðum og talið austurmiðum framan af vikunni að í hæstalagi 30 skipum sé enn og var vikuaflinn 50.918 mál og haldið úti. I tunnur, en síldveiðum í fyrra Mikil esnbættismanna- skipti á Húsavík Húsavik, 18. september. Á HÚSAVÍK verða á þessu hausti mikil embættismanna- skipti. Eins og áður er kunnugt hefur séra Friðrik A. Friðriks- son, prófastur, látið af embætti fyrir aldurs sakir og í hans stað hefur verið skipaður prestur séra Björn H. Jónsson, sem gegnt starfi tekur Rolf Árnason tækni- fræðingur, sem unnið hefur hjá Rafmagnsveitum ríkisins. Húsvíkingar kveðja hina frá- farandi embættismenn með þökk fyrir vel unnin störf og bjóða hina nýju velkomna til starfa. — Fréttaritari. lauk fyrir miðjan september. Heildaraflinn var 1.620.421 mál og tunnur. Lokatalan í fyrra var 2.370.066. Vikuaflinn fór að lang mestu leyti í bræðslu en lítið eitt var fryst. Söltun var engin. í frystingu hafa nú farið 33.124 tunnur og í bræðslu 1.124.062. Lokatölurnar í fyrra voru 39. 122 tunnur og 1.955.515 mál. Þetta verður síðastr síldveiði- skýrsian, sem Fiskifélagið send- ir út á þessu sumri. Hérmeð fylgir skrá um afla 79 skipa. Akraborg, Akureyri 17195 Arníirðingur, Reykjavik 10841 Árni Magnússon, Sandgerði 13835 Ársæll Sigurðsson II, Halnarf 8979 Ásbjörn, Reykjavík 6031 Auðunn, Hafnarfirði 9851 Baldur, Dalvík 10526 Bára, Keílavík 14343 Björg, Neskaupstað 9854 Björgúlfur, Dalvlk 17613 Dalaröst, Neskaupstað 8471 Einir, Eskifirði B44C Eldey, Keflavík 86&2 Engey, Reykjavík 14064 Fákur, Hafnarfirði 5113 Faxaborg, Hafnarfirði 7073 Fram, Hafnarfirði 9142 Framnes, Þingeyri 10905 Freyfaxi, Keflavík 8495 Freyja, Garði 8105 Gjafar, Vestmannaeyjum 13117 Garðar, Garðahreppi 14234 Grótta, Reykjavík 23392 Guðbjörg, ísafirði 11036 Guðm. Þórðarson, Reykjavík 29124 Guðrúh Jónsdóttir, ísafirði 10690 Guðrún Þorkelsdóttir, Eskifirði 16270 Gullfaxi, Neskaupstað 18273 Gullver, Seyðisfirði 18178 Gunnar, Reyðarfirði 16723 Hafrún, Bolungarvík 16704 Hannes Hafstéin, Dalvík 19861 Haraldur, Akranesi 10844 Heiðrún, Bolungarvík 6833 Helga, Reykjavík 14394 Helgi Flóventsson, Húsavík 21849 Helgi Helgason, Vestm.eyjum 21691 Héðinn, Húsavík 19510 Hilmir H, Keflavík 5770 Hoffell, Fáskrúðsfirði 16545 Hólmanes, Eskfiirði 4857 Höfrungur II, Akranesi 10290 Ingiber Ólafsson, Keflavík 8562 Ingvar Guðjónsson, Sauðárkróki 4020 Jón Finnsson, Garði 16279 Jón Garðar, Garði 22650 Jón Oddsson, Sandgerði 7787 hefur kennaraembætti við Gagn- fræðaskóla Austurhæjar í Reykjavík. Hann var settur inn í embætti sl. sunnudag. Friðþjófur Pálsson, póst- og símstöðvarstjóri, lætur af störf- um um næstu mánaðamót og flyzt til Reykjavíkur, þar sem hann tekur við öðru embætti hjá pósti og síma. Friðþjófur hefur gegnt embætti hér yfir 30 ár. Við hans starfi tekur Ragnar Helgason, símvirki, sem unnið hefur hjá Landssímanum í Reykjavík. Helgi Hálfdánarson, lyfsali, sem rekið hefur apótek hér í um 20 ár, eða frá því sjátfstætt apótek tók hér til starfa, er nú fluttur til Reykjavíkur. Hann hefur fengið lyfsöluleyfi fyrir einu af hinum nýju apótekum, sem stofnsett verða í Reykjavík á næstunni. Við apóteksrekstr- inum hér tekur Sigurður Jóns- son, lyfjafræðingur, sem áður starfaði í Laugavegsapóteki. Hákon Sigtryggsson, bygginga fulltrúi og tæknifræðingur bæj- arins, lætur af störfum og flyzt til Reykjavíkur, en við hans • Með augun á bílunum. „Velvakandi góður. Ég bý í blokk no. 52-54 við Klepps- veg og hér beint á móti hafa Jöklar h.f. geymslusvæði fyrir ný innflutta bíla. Kleppsvegur er nú orðin mjög mikil umferðargata, oft er ekið greitt, .enda beinn og breiður vegur. Neðan við veg- inn og fyrir neðan bílageymslu Jökla h.f. er grasi gróið svæði, sem börn sækja mjög til leikj- ar. Þar af leiðir að þau þurfa oft og iðulega yfir götuna að fara. Oft gæta þau sín ekki sem skyldi og vekur það ugg í brjóstum okkar sem fylgj- umst með ferðum þeirra úr gluggunum. Sá uggur er þó ekk ert móti þeirri skelfingu sem grípur um sig þegar fylgzt er með þeim mýmörgu bílstjórum sem aka fleiri metra eftir veg- inum með augun á bílunum nýju neðan vegar, í stað þess, að horfa fram á veginn. I gær urðu tvær litlar telp- ur fyrir bíl á þessum vegar- spotta og slösuðust talsvert. Vakti það mig til nánari u'm- hugsunar um þetta mál. Vil ég nú koma þeirri til- lögu minni á framfæri hér hvort ekki mætti byrgja út- sýnið af veginum, með hárri bárujárnsgirðingu, eða ein- hverju hliðstæðu. Gluggagægiri* O Strætisvagnarnir Austurbæingur skrifar: „Kæri Velvakandi. Ég held, að flestir borgarbúar séu mér. sammála um, að þjónusta Stræt isvagna Reykjavíkur hafi far- ið mjög batnandi undanfarin ár. Fargjöldin hækkuðu veru- lega á s.l. vetri og var þá lof- að, að fénu skyldi varið til kaupa á nýjum vögnum og til að endurbæta þjónustuna að öðru leyti. Eitt atriði er þó, sem ég vildi benda borgarstjórn og for- stjóra SVR á, en það er sá gamli háttur að miða allar ferð ir vagnanna við Miðbæinn. ----------.—-----------------• Kambaröst, Stöðvarfirði 883$ Lómur, Keflavík 19773 Margrét, Siglufirði 16787 Náttfari, Húsavík 1952L Oddgeir, Grenivík 2066 L Ólafur bekkur, Ólafsfirði 12496 Ólafur Magnússon, Akureyri 21953 Páll Pálsson, Sandgerði 3349 Pétur Jónsson, Húsavík 8804 Pétur Sigurðsson, Reykjavik 19987 Rán, Fáskrúðsfirði 7705 Rifsnes, Reykjavík 10107 Seley, Eskifirði 14082 Sig. Bjarnason, Akureyri 27272 Sigurpáll, Garði 30639 Skírnir, Akranesi 9412 Snæfell, Akureyri 19818 Sólrún, Bolungarvík 15928 Stefán Árnason, Fáskrúðsiirði 9335 Stefán Ben, Neskaupstað 9092 Steingrímur trölli, Eskifirði 13112 Steinunn gamla, Sandgerði 4696 Stígandi, Ólafsfirði 11428 Straumnes, ísafirði 7814 Sunnutindur, Djúpavogi 12612 Sæfaxi, Neskaupstað 13965 Vattarnes, Eskifirði 16576 Sæúlfur, Tálknafirði 15194 Víðir II, Garði 13349 Víðir, Eskifirði 17955 Vigri, Hafnarfirði 7216 Þráinn, Neskaupstað 15301 Fjölsótt héraSs- mót d Hornarfirði Héraðsmót Sjálfstæðismanna f Austur-Skaftafellssýslu var haldinn á Höfn, Hornarfirði fyrra laugardag. Samkomuna setti og stjórnaði síðan Þorsteinn Guðmundsson, hreppstjóri, Reynivöllum. Dag- skráin hófst með einsöng Guð- mundar Guðjónsson, óperusöng- vara, undirleik annaðist Skúli Halldórsson, píanóleikari. Þar næst flutti Sverrir Her- mannsson, viðskiptafræðingur ræðu. Að lokinni ræðu Sverris söng Sigurveig Hjaltested, óperu söngkona einsöng. Þá flutti Jón- as Pétursson, alþingismaður ræðu. Síðan sungu þau Sigurveig Hjaltested og Guðmundur Guð- jónsson, tvísöng, og að lokum flutti Brynjólfur Jóhannesson, leikari, gamanþátt. Mótið var fjölmennt og hlutu ræðumenn og listafólkið mjög góðar undirtektir áheyrenda. Samkomunni lauk síðan með dansleik. Þetta kemur sér sérlega illa við fjölmarga farþega, sem vinna eða þurfa að skreppa í annað borgarhverfi. Fyrst þarf að taka vagn niður í bæ og þaðan á áfangastað. Það er ekki aðeins tíminn sem fer í þetta heldur líka peningarnir. Ef ég tek mína fjölskyldu sem dæmi, við búum austast í Austurbænum, þá kostar okk ur hjónin samtals 24 krónur í fargjöldum að skreppa í Há- skólabíó og aftur heim (ekki miðað við afsláttarkort). Þetta er alltof mikið, þar sem það þyrfti ekki að kosta meira en 12 krónur væri betra og rétt- látara skipulag á ferðum stræt- isvagnanna milli hverfa. Telji forstjóri SVR bráðnauðsynlegt að láta vagnana koma við í Miðbænum gæti hann þá ekki athugað að láta selja farþeg- um „omstigningskort“ eins og gert er í Kaupmannahöfn, sem framvísað yrði þegar farið er milli hverfa. hURRHLÖDUR ERU ENDINGARBEZTAR BRÆÐURNIR ORMSSON hf. Vesturgötu 3. Sími 11467.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.