Morgunblaðið - 25.03.1956, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 25.03.1956, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Sunnadagur 25. marz 1956 Íslendingar œttu að ríða ‘á vaðið og banna boxið FramsögursSa Kjartans J. Jóhannssonar Samkomulag um ronnsókn é þætti millliða í framleiðslnkostnaði P En kommúnistar óttast að áróður' KJARTAN J. JOrtAI\NSSON fylgdi í gær úr hiaSi í Neðri deiid m _ m _ Aiþingis frumvarpl, sem hann flytur ásamt Helga Jónassyni u* peirra VCrðl CJOrOUr ÓðTierktir að barma hnefaleika. Hefur þetta frumvarp vakið allmikla athygli <jg var frúðlegt að hlýða á framsöguræðu Kjartans, þar sem hann greindi nokkuð frá þeim læknisfræðilegu athugunum, sem gerðar Iháfa verið í öðrum löndum um skaðvænleg áhrif hnefaleika á líf og heilsu þeirra er keppa í þessum ógeðfellda Ieik. En leikur þessi Jhefur jafnvel farið að tíðkast dálítið hér á landi upp á siðkastið, ÁVERKAG KDVEIKI Rannsóknir á hnefaleika- mönnutn sýna, a‘ð meir en helmingur þeirra sem iðkað hafa þá í 5 ár og keppt 30—60 sinnum eru haidnir svonefndri ’’ áverkageðveiki. Stafar hún af sköddun á heilafrumunum. Hefst hún með því að við- bragðsflýtir verður minni og fótabragð óvisst. Mönnunum líður að vísu ekki illa en smám saman ágerist þessi sjúkdómui svo að hinir sjúka verða ófær- ir til ails. Þeir verða reikulir í spori og röddin drafandi. Er ■ þá kallað á hnefaleikamáli, að þeir séu höggdrukknir. Al- gengt er að hnefaleikamenn verði blindir af höggum. HÖGG Á HNAKKA 'Árið 1054 voru gerðar krufn- Angsi-annsóknir á fimm hnefa- leikamönnum, sem létu lífið á leikvöllum í New York. Kom í Ijós að banamein þeirra var högg |hnakka, við að þeir féllu með- fundarlausir í gólfið. Eftir það Ixefur það ráð verið tekið, að i.etja gúmmí undir gólfstrigann, <«n jafnvel það kemur ekki í veg fyrir slysin. JKINA RÁOIÐ EE AÐ BANNA Að undanförnu hefur í Eng- landi verið stöðugt hert á heilsu- íarslegum kröfum til keppenda í Iinefaleik vegna hinnar sorglegu xeynzlu sem fengizt hefur. En nlíkt er ekki nægilegt, því að í rauninni er engin vörn til gegn Jiöggi sem beint er hnitmiðað á viðkvæma hluta höfuðsins. Hnefa lejjkaglófinn er ekki til varnar, 3Því áð hann er fyrst og fremst til varnar hnefa mannsins svo að Iiægt er að gefa miklu þyngri liögg með honum. RIDUM A VA»II> Það er skoðun lækna um all- an heim, að hnefaleikar séu ógeð- felldur og dýrslegúr leikur hættu legur lífi manna og heilsu og beri að banna hann. Slíkt mun að vísu ekki hafa verið gert í öðrum MEIRI HLUTI fjárveitinganefndar hefur nú lýst sig fylgjandi þvi að rannsókn fari fram á þætti milliliða í framleiðslukostn- aði þjóðarinnar, þannig, að úr því fáist skorið hvort hann sé óhóf- lega mikill. Tillögu um slíka rannsókn fluttu sex þingmenn Sjálfstæðis- Uokksins þeir Sigurður Bjarnason, Magnús Jónsson, Sigurður Agústsson, Jón Sigurðsson, Kjartan J. Jóhannsson og Ingólfur Flygenring. Hefur nú orðið samkomulag niilli Sjálfstæðismanna og Framsóknarmanna í fjárveitinganefnd að leggja til að til- lagan verði samþykkt með nokkrum breytingum. Helzta breytingin er sú, að Sjálfstæðismennimir lögðú í upphafi tU að rannsóknin yrði gerð af 5 sérfróðum mönnum, en nú er lagt til að rannsóknin verði skv. 39. gr. stjórnarskrár- innar. Þýðir það að þlngmenn verða í ncfndinni og hafa þeir víðtækara vald. Athyglisvert er að tveir kommúnistaþmgmenn sem siíja í nefnd- inni þeir Hannibal Valdimarsson og Lúðvík Jósefsson hafa ekki viljað fallast á tillöguna. Eru þetta þó mennirnir, sem hæst hafa talað um milliliðagróða. Er undarlegt að þeir skuli efth' állan áróðurinn vera mótfallnir rannsókn á milliliðagróða. Múrarar vi!|a aukaþing áSÍ Á FRAMHALDSAÐALFUNDK Múrarafélags Reykjavíkur, sems haldinn var 20. þ. m., var eftir- farandi ályktun samþykkt m#í 28 atkvæðum gegn 15, 5 auðir: ,,Með því að stjóm Alþýðu- sambands íslands heiur á fund- uni sínum 10.—13. marz s. L ákveðið að beita sér fyrir mynd- un kosningasamtaka og þar mef að hafa frambjóðendur í kjörfi við næstu alþingiskosningar, — þá ákveður framhaldsaðalfundus Múrarafélags Reykjavíkur, hald- inn 20. marz 1956 að skora £ miðstjom A. S. í. að kveðja hif fyrsta saman aukaþing sambands ins, þar sem tekin verði afstaða til þessarar ákvörðunar sam- bandsst j ómarinnEir“. Meirihluti fj árveitin ganefndar,^ sem skipa Pétur Ottesen, Helgi Jónasson, Magnús Jónsson, Hall- dór Ásgrímsson, Karl Kristjáns- son, Jón Kjartansson og Jónas G. Rafnar leggur til að tillögu- greinin orðist sem hér segir: ÞÖRF ENDANLEGS ÚRSKURÐAR Alþingi ályktar að kjósa fimm manna nefnd, sem hafi vald sam- kvæmt ákvæðum 39. gr. stjóm- arskrárinnar, til þess að rann- saka hvers konar milliliðastarf- semi í landinu í þeim tilgangi að fá úr því skorið, hve mikinn þátt sú starfsemi á í framleiðslu- og framfærslukostnaði lands- manna. Jafnframt skal rann- saka, hvort og þá hvenær hægt sé að lækka milliliðakostnaðinn. Óréttmœtt að veífa þungri innheimtubyrði yfír á oddvitanna Mótmœíi Péturs Ottesen á ASþingi PÉTUR OTTESEN mótmælti því harðlega á fundi Neðri deildar í fyrradag, að mikil fyrirhöfn og umstang yrðu færð yfir á odd- vita sveitarfélaga með því að létta af sýslumönnum innheimtra á fasteignaskatti, vegaskatti, kirkjugarðsgjaldi og hundaskattL Ext fjármálaráðherra Eysteinn Jónsson hefur borið fram fjögur frum- vörp þess efnis að bæta ínnheimtu allra þessara skatta á oddvita„ án þess að nokkuð tillit sé tekið til þess, hve starf þeirra verður 'bæði umfangsmeira og ábyrgðarmeira við að bæta öilum þesaum fjárheimtum við. Kjartan J. Jóhannsson. löndum, en við íslendingar þyrft um ekki að skammast okkar fjrrir að riða þar á vaðið, því að hnefa- leikar sæma engri menningar- þjcð, sagði Kjartan J. Jchannsson, Fjölmeanar hmdnr Sjólistæðis- kveimafé!. Séknar í Eeítevík SJALFSTÆÐISKVENNAFÉLAGIÐ SÓKN í Keflavík hélt aðal- fttnd sir.n r.ýlega í Sjálfstæðishúsinu í Keflavík. Fundur- inn var eins vel sóttur og húsrúm frekast leyfði. Margar konur téku til máls á fundinum og mikill og almennur áhugi kom fram ú því, að efla samtökin og vinna að framgangi Sjálfstæðis- «tefnunnar í kjördæminu. Formaður félagsins, frú Vig- ■klís Jakobsdóttir, setti fundinn og stjómaði honum. Las hún upp í furidarbyrjun nöfn margra kvenna, er óskað höfðu eftir að gerast félagar og var hinum nýju lækmngafél, Rvíkur AÐALFUNDUR Náttúrulækn- ingafélags Reykjavikur var hald- *nn fimmtudaginn 15. marz s.l. Formaður féíagsins Böðvar Pét- vrsson baðst eindregið undan • *endurkosningu. í stjórn voru kosin: Steinunn Magnúsdóttir formaður, með- titjórnendur: Sigurjón Danivals- «3on, Klemenz Þorleifsson, Gretar Fells og Hannes Björnsson. Til vara: Svava Fells. Kjartan Þor- gilsson.og Jóhannes Teitsson. — Endurskoðendúr: Björn Svan- UergHson og Dagbjartur Gíslason. í féláginu eru nú á tólfta hundr- «ð manhír. félögum vel fagnað af fundar- konum. Stjórn félagsins var endurkjör- in, en hana skipa: Vigdís Jakobs- dóttir form., Sesselja Magnús- dóttir ritari, Eiríka Ámadóttir féhirðir og meðstjómendur: Jóna Einarsdóttir og Anna Olgeirs- dóttir. Að stjórnarkosningu lokinni voru kjörnir fullírúar á Lands- fund Sjálfstæðisflokksins, en að fundarstörfum loknum var svo spiluð félagsvist. SfaSan í Handknait- leiksméiimi F. H. Valur K. R. Ármann Fram Þróttur í. R. Víkingur L U J 4 4 0 3 3 2 2 2 0 Afturelding 4 0 0 0 0 T Mrk St 0 102:54 8 76:48 56:45 53:46 72:65 57:64 46:59 48:85 56:100 0 ÞAÐ SEM RANNSAKA Á I Meðai annars kemur til greina ' að athuga: ! 1. Hve mikið vinnuafl er bund- ið í hverri grein milliliðastarf- semi. 2. Hve mikið af fjármagni þjóð arinnar ér þar bundið. 3. II ve rnikiii nulliliðakostn- aður bætist við framleiðslukostn- í að á hvers konar framleiðsluvör- I um landsmanna, þar til þær koma í hendur neytenda. í 4. Hve mikill kostnaður er við dreifingu innlendra og erlendra ■ vara almennt og hi*e mildVvérzl- unarálagning er svo og álagning við hvers ltonar sölu og þjónustu 5. Hver sé þáttur milliliða í kostnaði við húsbyggingar og við fjárfestingu í þágu framleiðsl- unnar; enn fremur í leigu hús- næðis. i SAMANBURÐUR VID ÚTLÖND Leita skal nefndin upplýsinga um hliðstæða liði milliliðakostn- aðar í nálægum löndum og gera sem nákvæmastan samanburð á milliliðakostnaði hér og í þessum löndum. Nefndin skal athuga, hvort viðunandi eftirlit sé með því, að innflytjendur og umboðssalar telji fram umboðslaun, er þeir kunna að hafa fengíð erlendis, og geri grein fyrír þeim gjald- eyri. í Nefndin getur heimtað skýrsl- ur, munnlegar og bréflegár, bæði af einstökum mönnum, fyrir- tækjum, embættismbnnum og opinberum nefndum, þótt þagn- arskylda hvíli á þeim gagnvart öðrum aðilum, enda hvíli þagn- arskylda á nefndinni varðandi allar þannig fengnar upplýsing- ar. Hraða skal nefndin rannsókn sinní eítir því sem við verður kpmið, og gefa skal hún næsta reglulegu Alþingi skýrslu um störf sín, þótt þeim verði þá ekki lokið. TIL AD LÉTTA Á SÝSLC- MÖNNUM Það hefur verið skýrt út, að þessi frumvörp séu fram komin vegna þess, að taka a upp nýja aðferð á innheimtu manntals- bókargjalda. Á að nota við inn- heimtu hinar fullkómnu bókhalds vélar og auðvelda sýslumönnum þannig mjög innheimtu þeirra. En þá hefur komið í ljós, að hinar Pétur Oítesen. fuJJkomnu bókhaldsvélar eru ekki fullkomnari en svo, að þær hafa ekki neina skýrsludálka fyrir öii þessi mísmunandi opin- ber gjöld sem sýslumenn hafa átt að mnheimta, Ráðið við því að dómi fj ármálai aðherra að HAGUR ODDVITA VERSNAR Pétur Ottesen mótraælti þess- um aðferðum. Taidi hann, að þaði kæmi einkennilega fyrir sjónlr„ að á sama tíma og verið er a® auðvelda sýslumönnum stórkost- lega innheimtustöríxn, ætti að þyngja þann n.jög á odd- vitunum Það er þó það starfið sem sízt hefði mátt byngja, þvt að lítið hefur verið gert til að búa betur að oddvitum, meðaca búið hefur verið æ betur affi sýslumönnunum. EKKI EFTIRSÓKNARVERT Benti ræðumaður á það, ati starf oddvitans væri ekki eftir- sóknarvert. Menn tækju það að sér mest af borgaraiegri þegn- skyldu. Nú ætti enn að gera starlí þeirra erfiðara með bví að bæta á það leiðurn störfum, sem þeir fengju sáralitla greiðslu fyrir eða svo til enga Vildi Pétur láta bessa getlSS við fyrstu umræðu málsins. Var frumvörpunum vísað til 2. umr, og íjárhagsnefndar. Ný {rímerki - fossar og i raforkuver PÓST- og símamálastjómin hef- ur tilkynnt, að hinn 4. apríl nk. verði gefin úí ný írímerki a® verðgildi til frá 15 aurum til 500 aura. Verða átta frímerki gefin út, með myndum af fossum og raforkuverum. 15 aura merkið verður með mynd af Skógarfossi, 50 aura merkið með mynd af Elliðaárvirkjun, 60 aura, mynd af Goðafossi. 1,50 kr., mynd af Sogsvirkjun, 2,00 kr., mynd af Dettifossi, 2,45 kr., mynd af Andakílsárvirkjun, 3,00 kr, með kasta allri þeirri ‘ínniieimtu yfir I mynd af Laxárvirkjun og 5,00 kr. á oddvitana. merkið með mynd af GullfossL I *« > * ***>«„« »s* «t#*M $tf « t »it »9 Iff If t ÍII fót Itti t«( f f it f it ÍÍSf jff f t í I í f í HI; t V i 11 f i ’ é t )

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.