Morgunblaðið - 22.02.1951, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.02.1951, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 22. febr.. 1951 M ORGVN BLAÐIÐ S í SiáSfsfæSisiiú$ÍBiy áialfyndyr ^áMúruSækn- ingafjeSa^s Kevkjavíkur MVím> ÞKSSI var tekin er setið var undir borðum í afmælishófi Pjetur Thomsen). Varöar í Sjan^^oisnúsinu s. 1. laugardag. Svarsð fyrirspurn um v©tli@ysg@rð í MORGUNBLAÐINU 31. janúar er stutt grein með fyrirsögninni: Misheppnuð votheysgerff, eftir Gunnþór Guðmundsson. Greinin , er að sumu leyti fyrirspurn til mín. Mjer er Ijúft að reyna að( svara því sem um er að ræða, 1 þótt jeg telji mig ekki leiðbein- j ingaaðila á þessu sviði, bæði skyldunnar 'og getunnar eigi frek 1 ar að vera annarstaðar að leita, er til slíks kemur. Gunnþóri hefur gengið hálí- illa að verka „mýrkennda ljett- , ingstöðu“ með því að hirða hana grasþurra, og hann spyr hvort ! það stafi ekki af oflitlu fargi. — ' Mjer þykir senniíegt að svo sje. ] En um leið er þess að geta, að j vel má vera að taðan sje svo „ljett“ — svo mikið af trjeni í henni. — að það henti ekki alls- kostar vel að hirða hana gras- þurra í vothey. Slík taffa mætti ef til vill vera heldur vatnsmeiri, en sem því nemur, þegar hún er hirt. En það er víst, að því meira sprottin og því þurrari, sem ljett- ingstaðan er,- því meira ríður á að jafna og troða vel í votheys- hlöðuna og fergja ríflega. Sam- kvæmt þeSsu og áf öðrum ástæð- um — varðandi fóðurgæðin — ætti Gunnþór bóndi að seilast til að slá hið mýrlenda tún snemma, eða að minnsta kosti þann hluta þess, sem sleginn er beinlínis með votheysvérkun fyrir augum. Önnur spurn er það hvort ekki væri betra að nota rúgmjöl við votheysgerð í stað maísmjöls, til að örfa sýrumyndun í heyinu. Því verður að svara neitandi. Það er meira af sykurefnum í maísn- um og þess vegna er hann betri. Eigi að síður væri váfaláúst hægt að nota rúgmjöl, mjög fímnaJaff, á sama hátt og Svíar hafa reynt bæði byggmjöl og haframjöl yið votheysgerð. Telja þeir hæfilegt að nota 3—5 kg af mjöli á móti 300 kg af grasi, en 5—7 kg, ef taðan er í meira lagi vatnsmikil. Ekki geri jeg ráð fyrir að þessi aðferð eigi við hjer á landi sök- um kostnaðar nema um sjerstakt góðgresi væri að ræða — þá'er meiru til kostandi, og tilraunir á þessu sviði eiga auðvitað erindi til vor ekkí síður en til bænda í nágrannalöndunum. , Loks spyr Gunnþór: Hvaða grænfóður geturn við ræktað, sem komiff gæti í staff matsrjafar, að minhsta kosti að haustinu og framan af vetri og helst ailan veturinn? Þessu vil jeg fyrst svara á þann hátt, að það er sitt hvað að rækta fóður, sem komiff getur í stað mataiafar og hitt að rækta fóður, sem ér svo gott aff mat :afar ger- ist ekki þörf meff því. I fyrra dæminu væri um það að ræða að rækta grænfóður, sem væri svo gott og auðugt af' verðmæt- um efnum, að það væri betra en eingæft, ef svo mætti segja.. Það væri svo gott, að það kæmi blátt áfram í stað kjarnfóðurs, til gjaf ar með ljelegu h<"Tfóðri. Slíkar kröfur tjáir ekki að gera til grænfóðurs, enda má fyrr vel vera. En það er hægt að rækta græn- fóður, sem er svo gott til gjafar, að bað er eingæft, ef lakara fóð- ur er ckki samtímis á ferðinni, til að spilla gjöfinni. Klemens á Sámsstöðum ræð- ur til að nota sáðmágn, sem hjer segir á ha: 100 kg hafrar og 150 kg gráertur af góðri teg- und t.d. Botnia. Uppskeru af grænfóðri telur hann 50—00 hesta af ha af þurru fóðri. SJíkt grænfóður er vandþurrk- að, og það er svo auðugt af eggja- hvítu, að tvísýnt er, að takast megi að verka það sem votþey án þess að sýra það, nema með því móti að heppileg forþurrkun takist áður en grænfóðrið er fært í hlöðu. — Þetta er mikill galli á gjöf Njarðar, en nota mætti slíkt grænfóður á haust- inu og fyrst framan af vetri án fullrar þurrkunar, geymt í lön- um, og jafnvel látið standa ósleg- ið. Þurrkun í hesjúm getur einnig komið til greina. Mest verður þó um vert fyrst um sinn að verka snemma slegna góða töffu, sem vothey. Vothev af þeirri gerð ætti ávallt að geta verið það gott til g'jafar, að helm- ings gjöf af því eða meira, með velverkaðri, kjarnmikilli þurr- heystöðu, sje viðunandi fóður handa lágmjólkandi kúm án neinnar verulegrar kjarnfóður- gjafar. Þannig sparar gott vot- hey fóðurbætiskaup, þótt það fylli eigi hlut fóðurbætisins til gjafar með ljelegu heyfóðri. Jeg þakka svo Gunnþóri Guð- mundssyni fyrirspurnirnar. Það gJeður mig, að yfirlitsgreinar mínar um votheysverkun hafa vakið umhugsun og umræðu, vonandi leiðir það líka til ein- hverra framkvæmda og þá er vel farið. Árni G. Eylands. Skúlagötu 51. Sírm 81825 Hafnarstræti 18. Sinn 20ói í GÆR var til umræðu í Sanm einuðu Alþingi, tillaga Jóh. Þ. Jósefssonar um brottnám loft- skeytastanganna á Melunum við Reykjavík. Ingólfur Jónsson var fram- sög'umaður íjárveitinganefndar. Nefndin lagði til að tillagan væri orðuð á þessa leið: , Al- þingi ályktar að skora á ríkis- stjórnina að stuðla að því að samkomulag náist milli land- símastjóra og flúgráðs uni að ílytja á þessu ári loftskeyta- stangirnar burt af MeSunum við Reykjavík". Björn Ólafsson flugmálaráð- herra sagði', að samningsumleit anir hefðu staðið yfir að undan- förnu milli -póstmálastjóra og flúgráðs, um brottfl. stanganna og yfirtöku eignanna á Rjúpna- hæð. Samningum hefði’nú ver- ið náð néma um eitt atriði og hefðu farið fram viðræður um það undanfarna daga. — Hann kvaðst sém ráðherra mundi beita sjer fyrir því að ’ steng- urnar yrðu fluttar burtu á þessu ári. Jóhann Þ. Jósefsson kvaðst harma þann drátt, sem orðið hefði á afgreiðslu þessa máls, þar sem þétta væri öryggrsmál og' slysavarnamál í hæsta máta. Rakti liann sögu málsins frá því að hann hefði byrjað að hreyfa því við fjárveitinga- nefnd, fyrst þeg'ar hann var flugmálaráðherra í stjórn Ól- afs Tho»s. Síðan hefði hann haldið því vakandi m. a. með tveimur þingsályktunartillög- um og væri þetta sú síðari. — Fjárveiting'anefnd hefði settst á tillöguna síðastliðið vor og alls ekki gefið frá sjer álit um hana. Hefði hann þá gripiö til þess ráðs að bera fram breytingatil- lögu við fjárlögin, sem heimil- aði ríkisstjórninni að láta fram- kvæma flutning á stöngunúm, og hefði Alþingi samþ. hana. — Kvaðst hann nú vilja nota þetta tækifæri og þakka þinginu þann stuðning við' þessa aug- ljósu slysavarnaráðstöfun, en ríkisstjórnin hefði ekki fram- kvæmt. verkið og hefði þó haft allt sumarið i fyrrasumar til þess. Þegar ríkisstjórnin bæri það fyt'ir sig, að hún héfði ekki framkvæmt þennan þingyjlja, vegna þess að ekkert sjerstakt fje hefði verið veitt i þessu s'kyni; þá væri sú ástæða næsta haldlítil, ef ríkisstjórnin hefði NATTURULÆKNINGAFJEL. leykjavíkur hjélt aðalfund sinr\ 5. febr. s. I. 'Formaður 'flutti kýrslu um störf fjelagsins og amtakanna í heild á s. 1. ári. — laldnir hafa verið 8 fræðslu • andir og 3 skemmtifundir, og arið var í grasaferð á Hvera- elli. Efnt var til hádegisverðar Sjálfstæðishúsinu. og boðið angað forystumönnum ýmissa elagssamtaka og nokkrum op- ibérurh aðilum. Sátu hófið um 10 manns, þar af 65 boðsgest- og voru á borðum fjölmargh •jólkur- og jurtarjettir. Danská lækninum frú Kirstine olfi vaf bo'ðið hingað s. 1. sum- og flutti hún fyrirlestra um írif hráfæðis á heilsufafið, tvo ° Reykjavík og ennfremur á mðárkróki og í Dalvík. Var :ssum fyrirlestrum vel tekið og. afa þeir birst í tímaritinu Heilsuvernd. En bók frú Nolfi, Levende föde (Lifandi fæða), mun verða gefin út á þessu ári. .Mataræðissýningin, sem fjelag ið hafði í húsnæði Húsmæðra-■ fjelags Réykjavíkur, Borgartúni 7, dagana 12,—14. nóv., vakti mjög mikla athygli. Sóttu hana um 4 þús. manns og forseti ís- lands, hr. Sveinn Björnsson, heiðraði sýninguna með komu _ „ , sinni þangað. Hin mikla aðsókn varnarraðstofun að ræða. Um!e].ótviræðbendin„umiaðvakn.. lViynama lun væri um nauðsynlega slysa- það hefði hún í rauninni ekki átt að geta verið í neinum efa, því þa'ð væri vitað mál, að flug vallarstjóri ríkisiná hefði þegar áður en Alþingi gaf ríkisstjórn inni þessa heimild, verið búinn að iýsa því yfir opinberlega ‘að hættan af stÖngúnum á Melun- um væri ægileg. Þessum emb- ættismanni hefði ríkisstjórnin mátt trúa, þar sem hann væri aðaltrúnáðarmaður hennaf í flugmálum og í það skipaður af núverandi fjármálaráðherra, sfcin þá var flugmálaráðherra. Auk þess væri það vitað að hin- ir reyndustu af flugmönnum ökkar hefðu skrifað um ’þessa hættu, hvað eftir annað, þó ekki hefði verið tekið tillit til þess, því miður. Þá minnti Jóhann Þ. Jósefs- son á, eins og hann hefir oft gert áður, að hin nýju öryggis- tæki, stefnuvitinn á Seltjarnar- nesi ög ljósaútbúnaðurinn á flugvellinum kæmu ei að haldi meðan stengurnar væru þarna. Iíann sagði ennfremur, að á morgum stöðum úti á landi væru engin bjarghöld til að festa niður flugvjelar. Ef það væri gert í . sparnaðarskvni, væri slíkt fullmikill sparnaður. Hann kvaðst ekki fella sig við afgreiðslu fjárveit.inganefndar í málinu og taldi að málið múndi haldast í sama farveginum ef till. nefndarinnar yrði samþ — Bar hann fram brtl. á þá leið að Alþingi fæli ríkisstjórninni að láta fjarlægja loftskeyta- stangirnar á Melunum, svo fljótt sem því verður við kom- ið vegna veðurs, á þessu ári. Jón Pálmasou fór fram á að fjárveitinganefnd tæki 'sína brtl. aftur, en ef hún gerði það ekki, skoraði hann á þingm., að fellá hana og samþ. till. Jóh. Jósefssönar. — Hann sagði, að það væii fyrir neðan allar hell ur að láta deilu mil'li tvéggja ríkisstofnana um það' hv’er ætti að bera meira af ‘ köstnaðmúm, tefja fyrír sliku nauðsynjámáli. aður sje almennur áhugi á þess - um máium. Reikningar bókaútgáí'unnar oy Matstofunnar Skáiholtsstíg 7, eru ekkl tilbúnir, en samkvæmt lauslegu uppgjöri mun Matstof- an hafa skilað nokkrum ágóða, þrátt fyrir síhækkandi verðlag. Á sá ágóði að renna í Heilsu • hælissjóð. Matstofan selur aðal - lega fast 'fæði', en dálítið einnig af lausum máltíðum. Verður kostað kapps um að hafa á borð um jurtarjetti, soðna og ósoðna, m. a. vegna þcirra fæðiskaup enda, sem ekki bórða kjöt eða fisk. Ennfremur verður eftir föngum reynt að láta að óskum sjúklinga, sem þola ekki allan mat. Form. skýrði frá því, að ný - lega hefði í sameinuðu Aiþingi verið samþykkt að fela ríkis- stjórninni að hlutast til um, að Náttúru 1 ækningaf j elagi íslands verði leyft fyrir innflutningi ýmissa matvæia. Þá gat hann þess, að væntanlega mundi korn myina fjelagsins brátt taka til starfa. — Um framtíðarstarfsemt fjelagsins gat hann þess, að mesta áhérsiu þýrfti að leggja á verklega kennslu í meðferð m'at- væla og matargerð. Að lokinni skýrslu formanns og samþykkt reikninga fóru fram kosningar. Var aðalstjórn endur - kjörin, en hana skipa: Björn L. Jónsson, veðurfr. (form.), Ágús*. Sæmundsson, framkv.stj., Björg - ólfur Stefánsson, kaupm., Mar - teinn M. Skaftfells, kennari og frú Steinunn Magnúsdóttir. Samþykkt var tillaga frá Böð ■ vari Pjeturssyni, kennara, um að efna til fjaligönguferða í ná grenni Reykjavíkur. Að lokum sýndi Helgi Tryggva son, kennari, litmyndir, sem hann tók i Vesturheimsför s. J. sumar og vöktu þær mikla hrifn- ingu. Fundarstjóri . var Steindór Björnsson frá Gröf. (Frjettatilkynning frá NLFRjj. Sverffinu stoliff. skilið o'g, viðurkennt að hjer stolið. Aftíee vill eltki hervamarnefRd LONÐON, 20. fber. — Attlee forsætisráðherra mælti í dag á: móti tillögu þesá efnis að- her- varnarnefnd Samveldisland- anna yrðj stofnuð á- ný og færi. með yíirstjórn hervarna sam- LUNDÚNUM — Sýning fágætra I veldislandanna. yopha var nýlega haldin í Lund- Attlee kvað-stjórnarsamkomu unum. Þár vár svérð von Rippen- , .... , , . ý, , - ■ -.Á , lagið milii hinna ymsu samveld trops, fyrrum utannkisraðherra , , , , , Þýskalands,' gfcypt gimsteinum. |islanda hafa . teklð ,mikluín Svo illá vildi þó til að því var! breytingum siðan að slík nef-.d var fyrst stofnuð 1904.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.