Morgunblaðið - 18.09.1947, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 18.09.1947, Blaðsíða 7
pimmtudagur 18. sept. 1947 MORGUNBLAÐIb ii > i i Skrifstofum nnáiflutningsmanna verður Jokað eftir hádegi í dag, vegna jarðarfarar Thor J ensen cf-öffmanna^je ía cj CJótandó Vegna jarðarfarar Th or Jensen verða skrifstofur vorar og vörugeymslur lokaðar allan daginn í dag. Reykjavík, 18. sept. 1947 Cimótipa^jeta^ CJóÍaiitló Vegna jarðarfarar Thor Jensen verða skrifstofur vorar lokaðar frá kl. 12 á hádegi í dag. ALMENNAR TRYGGIN6AR H.F. $jóvátrqqqiíl||||aq íslands1 M——■ Vegna ow je verða skrifstofur vorar lokaðar frá hádegi þ. 18. sept. SamtntQGÍncj. íólenóhra lotnuörpuncpa cJíjóióóamtac^ íótenóhra lotvi uövpuncja Lokað vsgna farðarfarar frá kl. 2 í dag. t civi 2. tSJiitiniuó & Co. SSCSi UNDRABORN vekja jafnan mikla athygli og eru mönnum að vönum mjög hugstæð. Þau leika sjer að því, fyrirhafnar- lítið, að leysa þær þrautir, sem kosta þá fullorðnu súran svita og erfiði. Og þau ná að hrífa jafnvel hina vandlátustu hlust- endur, og er ein frægasta sagan af því sú, er undraþarnið Menu- hin ljek eitt sinn i Berlín, og hinn mikli höfundur afstæðis- kenningarinnar Albert Einstein tók hann í faðm sjer'og hróp- aði þessi orð: ,,Þú hefur enn einu sinni fært mjer heim sann- inn um tilveru Guðs“. Mörgum er þó litið um undra börn gefið og telja þessa ,,dutt- lunga náttúrunnar“ lítilvæga, enda hverfi ,,undrið“ brátt, en eftir verði svo — barnið. Og víst er um það, að slíkt hefur oft skeð — máske oftast. En hversu oft hefur það ekki gerst vegna þess, að rangt var á hald ið, barninu misþyimt og það alið upp einhliða, því var blátt áfram misboðið á glæpsamlegan hátt, en eðlilegur þroski þess á öðrum sviðum vanræktur. — Þórunn Tryggvadóttir er undrabarn; á því leikur enginn vafi. Það kom þegar í ijós fyr- ir mörgum árum, og þó er hún nú aðeins átta ára. Þegar hún kom inn á sviðið. eins og lítil „dúkkulísa“, vard mjer ósjálf- rátt hugsað til Mozarts, sem á sínum tíma ferðaðist frá hirð til hirðar og hrærði hjörtu for- hertustu konunga og keisara og prinsessurnar hossuðu honum á knje sjer! Jeg eíast ekki um að Þórunn litla gæti lagt hvaða hirð sem • væri að fótum r.jer. En það sem meira er um vert: Hún hrífur hvern þann mann. sem strangar kröfur gerir vil listarinnar, með undraverðum leik sínum. Maður undrast hina miklu tækni og hina öruggu framkomu. En þaö er þó ekki þetta fyrst og fremst, sem vek- ur aðal athyglina, heldur sjálf- ur neistinn, sem þessi litla rtúlka hefur hlotió í vöggugjöf, sjálf músíkgáfan, sem hvergi leynir sjer í leik hennar. Af verkefnunum vil jeg sjer- staklega minnast á verkin eftir Mozart og Haydn. Máske komu hinir miklu hæfileikar Þórunn- ar best í ljós í Sónötu Haydns (í F-dúr), sem var stórfurðu- legt að heyra svona ungt barn leika með slíkum tilþrifum og skilningi. Þórunn vann mikinn sigur á þessum fyrstu tónieikum sín-. um hjer. Og þá er hún hafði leikið G-dúr-konzert Mozarts (1. þátt), sem hún ljek með aðstoð föður síns, þá mun öllum hafa verið það fyllilega ljóst, hver gersemi þessi litla lista- kona er. Það verðm að gera alt sem hægt er til að þessir. ó- venjulegu hæfileikar fái að þroskast á heilbrigoan og eðli- legan hátt. Sje hjer rjett á hald ið má vænta mjög mikils. En svo undarlegt sem það má virð- ast, þá þyngjast sporin með vax andi þroska, því að listin er Frh. á bls. 12. / eggia laíðarfarar Thor Jensen o~Sa :Ju\plotur oíJair íaJ’a Áa.r a íian Jacjinn í claa H.f. „§heil“ á íslandi Vegna Jarðarfarar Thor Jensen verður skemmtistaðnum Tivoli lokáð lokað allan daginn ÖíJí L.j~. Vegna jarðarfarar Thor Jensen verður skrifstofum vorum og afgreiðslum lokað frá hádegi í dag.' CJotauevótaniv t !\ey(jauíL TÍfstofu og sölubúðum vorum verður lokað frá kl. 2 í dag. Lokað aðlan daginn 19. sept. vegna jarðarfarar. f^uottahúói! 2)npa

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.