Morgunblaðið - 07.03.1942, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.03.1942, Blaðsíða 6
M O R GO'NBLAÐ IÐ Laugardagur 7. mars 1942. ^❖0000<XKKXX><>0<X><K><>0<X><><><>0<><>iX><5<><><><> S Sfálfe i Reykjavík elögin halda fund í Gamla Bió á morgun (sunnudag kl. 2. Öllum Sjálfstæðismönnum heimill aðgangur meðan husrúm leyfir. c 0 Þetta verður síðasti fundur fyrir kosningar. c t ><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><> NOKKRIR 99 TAN §AD éé RITVJELASTÓLAR FYRIRLIGGJANDI Ólafur Gíslason & Co. h.f. Sími 1370. Háskóla Islands Þariasti þjónninn. é r Y Aðeins tveir soludagar eftir. Heilmiðar og hálfmiðar eru víðast þrotnir. Kaupið miða strax, meðan eitthvað er eftir. Athugið: Verð fjórðungsmiða er 2 kr. á mánuði. Eftir vísitölu ættu þeir að kosta kr. 2.75. Ef þjer viljið hafa sömu gróðavon, verðið þjer að ná í fleiri miða en áður. Vinningar á ári 1.400.000 kr. ITixiboðsmenii i Reykfafík og HafnaHirði bafa opið tftft kl* ÍO I kwöftd Menn eru beðnir afl sækja panlaða mftfia fyrftr kvöldið SMShOiOi ÚR DAGLEGA j LlFIND I AppelsínuhýðiS á götunum. „ín'ifinn“ skrifar mjer á þessa leið : Fyrir nokkrum árum, þeg'ar appei- sinur voru eins algengar i verslunum og kartöflur, þótti það hinn mesti sóðaskapur að kasta frá sjer hýðinu á göturnar. Voru þeir, sem hentu ávaxtahýði á götu, taldir sóðar og vandrseðafólk, sem nauðsynlegf væri að bætti ráð sitt. Síðar. þetta var eru iiðin mörgiár ■— appelsínulaus ár. Og nú eru þær loksins komnar, full 300 tonn. — Nú telst ekki lengur sóðaskapur að kasta appelsínuhýði á götur bæjarins, því segja rriá, að göturnar sjeu blátt áfram gular af appelsínuhýði. En vonandi stendur sú tíska ekki lengi, að allir hendi appelsínuhýði á göturnai'. Það er vel skiljanlegt, að nokkur appelsínuvíma sje á mönnum fyrstu dagana, en vonandi rennur það úpp fyrir almenningi áður en langt um líður, að appelsínuhýðið á götun- um er jaínmikill sóðaskapur og það hefir altaf verið. ★ Brunnvatn til öryggU. Einar Erlendsson ski'ifar blaðinu, „til athugunar" eins og hann kemst að orði, hvort ekki sje athugandi að grafa upp gömlu brunnana, er eitt sinn voru vatnsból Reykvíkinga, ef ske kynni að aðalvatnsæðar vatns- leíðslunnar bíluðu í loftárás.Ef brunn arnir yrðu grafnir upp, og þannig frá þeim gengið, að vatnið næðist úr þeim, þá yrði altaf hægt að ná úr þeim neysluvatni til bráðabirgða, ef á þyrfti að halda. ★ VeSurfregnir? Á þessum tímum, sem allár opin- berar veðurfregnir eru stranglega bannaðar, ætti þó að mega segja hjer frá því, að útsprungnir „Cracnsar“ hafa sjest í görðúm hjer í þænum síðustu daga. ★ " ' Heilábrot. Lengí vel áttí Jónas Jónsson heima sólarmegin í Sanmbandshiísinu og fór sæmilega um hann. Það fer tv%nnum sögum um það, hvort þessi nýi bú- staður hans, sem Sambandið á, sje „luxusvilla“ eða ekki. En menri' eiu að velta því fyrir sjer, að aldrei geti svo yerið, gð „seinni villan sé verri hinni fyn*i“. ★ Svör: 1. Sjálboðaliðar frá Marseille voru þeir fyrstu, er sungu þjóðsong Frakka og er nafn söngsins runnið af því. 2. Giordano Bruno var brendur fyr- ir það, að hann vildi ekki taka aftur staðhæfing sína um að himingeim.ur- inn yæri óendanlegur. 3. ítalir þurfa á miklum fiskinn- flutningi að halda vegna þess, hve lítið veiðist í Miðjarðarhafi. 4. Omega er síðasti bókstafurinn í gríska stafrófinu. 5. Viltar kanínur hafa hafst við nú í nokkur undanfarin ár í skógarkjarr- inu i Saurbæjarhlíð á Hvalfjarðar- strönd. Bóndinn á Litla-Sandi ól upp ikaninur heima við bæ fyrir einum 10 árum síðan, en nokkrar þeirra sluppu frá honum. Hafa kanínurnar síðan t'mgast þar í nágrenninu, og jafnvel heyrst áð þeirra hafi orðið vart inni i Botnsdal, hvort sem þær eru frá Litla-Sands stofninum, ellegar þær hafa sloppið úr ekli frá öðrum bæj- um. Giftiisöm barátia Sjálfsfæðismanna - - FRAMH. AF ÞRIÐJU 8ÍÐU. verðlagseftirliti. Eitt af fyrstu verkutn Framsóknar, að auka- þinginu loknu var, að hækka stórlega mjólkurverðið með þeim augljósu aflei'ðingum, að vísitalan hækkaði um mörg stig. ★ Um áramótin stóðu því íriál- in þannig, að báðiir samstarfs- flokkar Sjálfstæðisflokksins höfðu svikið öll loforð og fyrir- heit í dýrtíðarmálunum. Hvað átti Sjálfstæðisflokk- urinn að gera? Auðveldast var, að láta alt reka á reiðanum, leyfa grunn- kaupinu og verðlaginu að hækka eftir vild og hirða ekk- ert um afleiðingarnar. Gerum ráð fyrir, að Sjálf- stæðisflokkurinn hefði látið alt afskiftalaust. Hann hefði leyft grunnkaupinu að hækka um 20' B. S. I. Símar 1540, brJár línur. GóÖir bílar. Fljót afírreíðaN En hverjar hefðu afleið- ingarnar orðið? Afleiðingarnar hefðu orðið þær, að alt verðlag hefði hækkað sem svarar hækk- un kaupgjaldsins og innlendu vörurnar miklu meira. Þá hefðu verðlagsnefndirnar vissulega haft gilda ástæðu til að spenna verðið verulega upp. Og þær gátu það, því ekki skorti kaup- endurna í því peningaflóði, sem i';ú er. Og hver varð svo vinnirigur verkamanna og launþega? — Hann varð sá, að öll kaupgjalds haekkunin var horfin og miklu meira, því aðal-neysluvörurnar voru hækkaðar meir, en kaup- gjaldshækkunin nam. — Hlutur verkamannsins og Iaunþegans var m. ö. o. orðinn miklu verri en Var fyrir grunnkaupshækk- uriina. ★ Sjálfstæðisflokkurinn valdi aðra leið. Hann trygði verka- mönnum og launastjettum fulla dýrtíðaruppbót. Hann fekk því til leiðar komið, að nú er í fyrsta skifti síðan stríðið hófst komið á öflugu eftirliti með verðlagi nauðsynjavara, er- lendra og innlendra. Verðlags- nefndirnar, sem við þekkjum svo vel, geta ekki lengur upp á eigin spýtur ákveðið verðlagið. Handahófsverk þeirra 'verða nú að legg;jast undir úrskurð gerð- ardómsins og verðlagið má ekki hækka, nemg. sannað sje, að framleiðslukostnaðurinn hafi hækkað. Sjálfstæðisflokkurinn hefir stýrt dýrtíðarmálunum inn á jþá giftusamlegu braut, að nú jhverfur togstreitan milli launa- jstjettanna og framleiðenda. — ^Sömu lög ná til beggja þessara jaðila. En Sjálfstæðisflokkurinn jhefir áunnið meira. Með verð- jiagseftirlitinu, sem nú er í hendi jeins og sama aðilans, er hægt að hafa hemil á dýrtíðinni. Afleið- 'ing þess* er aftur sú, að komið jer í veg fyrir a& verðgildi pen- jinganna verði að engu. jen afleiðingarnar hefðu orðið þær, að peningarnir, sem verkamenn og launþegar fá fyr- ir vinnu sína, hefðu rýrnað jafnt og þjett og orðið verðlausir að lolcum. Alþýðuflokkurinn veit upp á p;g skömmina. Til þess að reyna að breiða yfir verknaðinn, er liann að flytja ýmsar tillögur í þinginu, sem þannig eru úr 1 garði gerðar, að þær vekja hlát- ,ur. Ein tillagan er t.. d. sú, að hækka gengi krónunnar upp í það, sem var fyrir gengislækk- unina 1939. En af því að selj- jendur sjávarafurða, sem út eru íluttar muni tapa á gengisbreyt , ingunni, finna þeir Alþýðu- llokksmenn það snjallræði, að ^greioa tapið úr ríkiss.jóði! Þeir voru ekki að bjóða launastjett- Junum: upp á ríkissjóðinn, þegar þeír lækkuðu gengið 1939 og- í'ýfðu hlut þeirra stórlegá. Nei, svona tillögur er ekki hægt að faka alvarlega. Sjálfstæðisflokkurinn hefir f dýrtíðarmálunum sýnt og sann- að, að hann er flokkur allra stjetta. Hann leysir málin frá sjónarmiði þ j óða r h e i 1 d a r i n n ar. Ilanrt léýfir engri stjett að ganga á hlut annarar: Hann veit, að allar stjettir eru þjóðar- heildinni jafnnauðsynlegar, og- sje gengið á hlut einnar stjett- ar, hitti það fyr eða síðar heild- ina. D-listinn er listi Sjálfstæðisflokksins ,12 skipum sökt í Atlantshafi" Vilji menn fá aðstoð, hringið í síma 2339, í kosningaskrifstofu flokksins í Varðarhúsinu. Munið að listi flokksins er D-listi. Alþýðuflokkurinn hefir svik- ið launastjettirnar. Hann vildi fieppa dýrtíðinni alveg lausri, raukatilkynning'u, sem þýska. stjórnin gaf út í gær, vaf skýrt. frá þvl. að þýskir kafbátar hefðu sökt, 12 skipmn óvinanná við st.rendur Ameríkn. samtals 82,500 smál, þar af voru 7 skip olíuflutningaskip. Segjast, Þjóð- verjar þar með vera búnir að sökkva 89-skipum, samtals 673,50(1 smál, við strendur Ameríku. Af þessiun skipum voru 46 skip samtals 350 þús. smál. olíuflutn- ingaskip. Þýska frjettastofan segir að smá lesta tala þessi samsvari burðar- magni 632 180 járnbrautarvagna, sem notaðir eru tii olíuflutninga. Til marks um það hve olíu- flntningaskipatjón þett.a er alvar- legt, bendir þýska frjettastofan á, að ski]i þessi hafi getað farið ár- lega 18 ferðir f’ram og til baka frá olíuvinslustöðvunum í Curarao til Bandaríkjanna. í tilkynningu herst.jórnarinnar í gær var sagt, að auk hinna 12 skipa hafi amerískum tundurspilli verið sökt og t.vö ski]) löskuð. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.