Morgunblaðið - 31.12.1934, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 31.12.1934, Blaðsíða 5
Mánudaginn 31. des. 1934. MORGUNBLAÐIB, 5 árið 1934. Myndir þessar rifja betur •sipp fyrir hugskotssjónum manna en langt mál, viðburði þá hina merkustu, sem komið hafa fyrir, og fylt hugi manna nndrun, kvíða eða fögnuði á þessu viðburðaríka ári. Mest hefi rþó kveðið að þeim við- tourðum, sem valdið hafa sorg og áhyggjum um framtíðina. Hver mynd er tölusett, og ikal hjer gefin stuttorð skýr- ing á, hvaðan hver er, eða í tovaða tilefni myndin er tekin. 1. Er þá fyrst mynd frá só» sialistauppreisninni í Austur- riki í febráar, er Dollfuss kæfði með mikilli hörku, enda höfðu uppreisnarmenn undirbúið upp- reisnina lengi, þar sem þeir t. d. höfðu bygt í úthverfum Vín- arborgar verkamannabústaði, sneð tilliti til þess að þeir væru sramarvígi góð. Margar opinberar byggingar skemdust í skothríðum upp- reisnarinnar, og sjest á mynd- inni hvemig húshlið ein ber aninjar af kúlnaregni. 2. Hinn 18. febrúar hrapaði Albert Belgíukonungur í fjall- göngu, þar sem hann fór ein- förum um hengiflug, og fanst lík hans eftir nokkra leit, er toílstjóra þeim, er flutti hann að fjallsrótum, fór að lengja eftir honum. Bar danðdaga konungs að með svo undarlegum hætti, að orðkvis komst á um það síðar, að hann myndi hafa verið ráð- inn af dögum. En aldrei var mikið úr þeim orðrómi gert. — Leopold ríkiserfingi tók við konungdómi eftir hinn ástsæla föður sinn, sem hlotið hafði afburða lýðhylli og alheimslof fyrir frækilega framgöngu í heimsstyrjöldinni. Myndin sýnir konunginn í klettagöngu. 3. Frá hinum mjög umtalaða Tjeljuskin leiðangri er mynd nr.3. Þar er Schmidt foringi far. arinnar, hinn ótruði, sem veikt- ist hættulega, meðan hann og samferðafólk hans beið eftir því að flugmenn kæmu þeim til bjargar. Um hina frækilegu björgun er grein í Lesbók nr. 47 og 48. 4. Þá er mynd frá kommúnista- óeirðunum í Ameríku í mars og apríl í vor, er svæsnar urðu á tímabili, einkum í ýmsum borg- um á Kyrrahafsströnd, þegar umferð teptist, og íbúar sumra borga lentu í matvælaskorti. 5. Hitler og Mussolini hittast 1 Feneyjum. Það var í maí, er þeir sátu á ráðstefnu, og þóttu mikil tíðindi, er þessir tveir harðstjórar rjeðu ráðum sín- um. Var lítið gefið upp um það, hvað þeim hefði farið á milli, en erindi Hitlers suður talið vera að friðmælast við Musso- lini, m. a. út af viðskiftum Hitl- ers við Austurríkismenn 6. Tveir að mestu valdamönn um Þýskalands, v. Papen og Schleicher hershöfðingi ræðast við, nokkru fyrir júníblóðbaðið í Þýskalandi. Schleicher var einn þeirra er þá voru drepnir. En ▼. Papen var sendur til Vín til að friðmælast við Austur- ríkismenn eftir Dollfuss-morðið, en Austurríkismenn voru marg- ir þeirrar skoðunar, að þýskir Nazistar ættu beina eða óbeina sök á morði Dollfuss. 7. Dollfuss og fjölskylda hans. Það var 25. júlí, að Naz- istar í Vín rjeðust inn í stjóm- arbygginguna og skutu Dollfuss kanslara, en hann hafði barist eindregið gegn öllu sambandi Austurríkis og Þýskalands. 8. Paul v. Hindenburg, hinn aidraði forseti Þýskalands, er andaðist á herrasetri sínu Neu- deck þ. 2. ágúst Þá tók Hitler við, og fekk hið óskoraðasta einræðisvald er sagan þekkir. Sjest Hitler á myndinni heilsa herfylking sem fram hjá fer. 9. Á þingi Þjóðabandalags- r'ns í september, gerðist sá stór- viðburður, að Rússar gengu í Þjóðabandalagið. Var það Lit- vinov sendiherra Rússa, sem mætti á þeim fundi. Hann sjest á myndinni umkringdur blaða- mönnum. 10. Það þótti miklum tíð- indum sæta og bera vott um batnandi tíma á sviði heimsvið- skifta, er Cunard-skipafjelagið ljet halda áfram smíði hins mikla farþegaskips, er hljóp af stokkunum þ. 26. sept. og hlaut nafnið „Queen Mary“. — Verðulr skip þetta stærst í heimi. 11. í októberbyrjun hófst uppreisn á Spáni, Og hafði stjórnin lengi vel fult í fangi með að bæla hana niður. — Urðu í skærum þeim miklar blóðsúthellingar. Þó varð minna úr uppreisn Cataloníumanna en við var búist, er þeir ætluðu að grípa tækifærið og segja sundur með sjer og stjórninni í Madrid. Myndin er af einni liðssveit ríkisstjórnarinnar. 12. Þá kemur að hinum eft- irminnilegu viðburðum í Marse- ille þ. 9. okt. og er 12. myndin af þeim Alexander konung Jú- goslafa og Barthou utanríkis- ráðherra Frakka, er þeir heils- ast þar á hafnarbakkanum um leið og konungur stígur á land. 13. En næsta mynd er tekin nokkrum minútum síðar, þegar morðinginn stendur á þrepi konungsbílsins og hrópar „Lifi konungurinn“ og skýtur þá báða til bana, Alexander kon- ung og Barthou, en ríðandi líf- vörður er að sveigja hest sinn að morðingjanum og slá hann niður með korða sínum. 14. Þá er mynd frá þeirri athöfn, er hinn 11 ára sonur Alexanders, Pjetur, er kjörinn konungur Júgóslafa. 15. Um sama leyti, þ. 15. okt. deyr einn af mestu stjórnmála- mönnum Evrópu, Poincaré, fyr- verandi forseti Frakklands. 16. Þá er mynd af Dou- mergue fyrverandi forseta. — Hann tók að sjer stjórnar- myndun í Frakklandi, er alt var þar í uppnámi um fyrri áramót. Hann reyndi í haust að koma á breytingu á stjórn- arskipun Frakklands, þar sem stjórninni væri fengið meira ^iniumminuiiiiiiiiimniHiiiiiiimiimiiiimiiiiiiiiiiRiiiiib H íe = Óskum öllum viðskiftavin- 1 § um okkar góðs og gleðilegs 1 1 nýárs, og þökkum viðskift- 1 | in á gamla árinu. | Skóverslun B. Stefánssonar. | Björgálfur Stefánsson. = i,iiiiiimmniHiiiiimmiiiimiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiii!p Þökkum, liðna árið og ósk- um öllum fjær og nær GLEÐILEGS NÝÁRS Versl. Vík. m GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Klæðaverksmiðjan Álafoss. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Húsgagnavinnustofa Hjálmars Þorsteinssonar. GLEÐILEGS NÝÁRS óskar öllum viðskiftavin- um sínum. Þvottahúsið Drífa. vald en hún nú hefir. Það tókst ekki, og hröklaðist hann frá, en Flandin myndaði stjórn. 17. Kírkjudeilan í Þýska- landi hefir vakið mikla eftir- tekt um allan heim. — Hefir Miiller ríkisbiskup orðið að hverfa frá fyrirætlunum sínum viðvíkjandi Nazista-yfirráðum innan kirkjunnar. Leit friðvæn- lega út um tíma. En nú er alt í óvissu um það hvernig deilu þeirri lýkur. 18. Eitt mesta flugafrek, sem enn hefir gert verið, er flug þeirra Scott og Black, frá Eng- landi til Ástralíu, er þeir flugu þessa leið á 52^ klst., og var það 109 klst. styttri tími, en fyrra metið. Sjást flugmenn þessir á flugvellinum í Mel- bourne er þangað kom. 19. Þ. 29. nóv. var með mik- illi viðhöfn haldið brúðkaup þeirra Georgs Bretaprins og Marinu prinsessu. Fögnuður í Bretlandi stórfeldur. 20. Og að lokum er mynd frá Saarhjeraðinu, því marg- umtalaða, þar sem atkvæða- greiðslan á að fara fram í næsta mánuði unrj það, hvaða stjórn íbúarnir vilja lúta. liiiiiiiuiiiiuiimutiiuiiuiiiiiuiHuiiiiuiiiiuiiiiiiiuiuiiuiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiuiuiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiuiuiiiinmmE BokMaioH óskar öllum GLEÐILEGS NÝÁRS og þakkar viðskiltin á liðna árinu. 1 gjllHIHIUIIIIIIIIHlHlimHUUIHIUIimUIIHIHIHHIHIIIIIIUUIUUUUIIUIIUIiminUUHHHinilHIHIilimiUUHHIUIIUIHIIIHIIII iiiinis :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: V átryggingarskrifstofa Sigfúsar Sighvatssonar óskar öllum viðskiftavinum slnum gleðilegs njjárs, með þökk fyrir liðna árið. i Þökkum viðskiftin á liðna árinu. H. Benediktsson & Co. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu! Kjötbúðin Borg. D -Q D GLEÐILEGT NÝÁR! D □ □ □ □ Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Aðalstöðin. Sími 1383. GLEÐILEGT Nt ÁR ! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Verslanir Sveins Jóhannssonar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.