Lögberg - 05.12.1912, Blaðsíða 1

Lögberg - 05.12.1912, Blaðsíða 1
SENDIÐ KORN YÐAK TIL ALEX. JOHNSON & CO. QltAIN I.XCHANOP. WINNIPEO INA ÍSLENZKA K.ORNFÉLAGS 1 CANADA iaftef a* BÆNDUR Þvf ekki senda okkur hveiti vkkar til sölu. Viö getum útvegað hæsta verð á öllum korntegundum. Við er- um íslen/.kir og getið þið skrifaöokk- ur á íslen/.ku. | ALEX. JOHNSON & CO., Winnipeg, Man. 25. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 5. DESEMBER 1912 NÚMER 49 Útnefning embættismanna í íslenzka liberal klúbbnum iliim f. m. komu meðlimir íslenzka libeval klúbbs- ins samun á í'uml í sunmidagBskólasal Tjaldbnðar-kirkju til að útnefna embættismenn fyrir þetta ár. Fundinum stýrði forsetinn, I)r. M. J. Brandson. í fundarbyr.jun var lesin skýrsla fyrir árið sem leið og samþykt. I >ví na‘st var gengið til útnefninga. Ileiðuvsforseti var kosinn í einu liijóði Ttimnns H. Jolmson, þingmaður. ‘ III, l'OIISKia (faiiefnilir) ?>!. Markússon A. S. Ttai-dal J. J. V.ipni III. VARAI'OltSlCT’A i CtnefnJii1 * ilulim. Árnason ilall.ii'r Siguríisson JóliSnnes Jóhannesson Jón Július Jón Jó.nsson, SigurbJ. Hall iórsson. Harney Finnson. TIL SKKIKAHA (fJtnvfmlir) Thorbergur Thorvarfisson iJunnl. Jóhannsson. TII, FJÁKM.VLAKITAK \ (fltnefndlr) -Jón Murkússon Swain Swainson Magn. Johnson (Hjaróf.) FK\\IK\ V \fl)\i:M I M> fötnefilðif i Thordur Johnson J. J. Thorvarilsson O. J. Olafsson O. G. Olson Magn. Johnson (Contr.) J. \. Bliíndal Stefán Hjórnsson Pjetur Sigurjónsson Or. O. Bjðrnsson Árni Eggertsson J. J. Bildfell Ásbj. Eggertsson Dr. 15. J. Brandson > Sigurður Stephensen Jónas Bergmann ólafur Jónsson Kristján Vopnfjöró Alex Johnson Oharley Clements Brynjólfur Árnason Paul Clements: I i Kosningar fara fram í Good Templara salnum t>. +)es. 1!M2. kl. 8 síðdegis. Skemtifnndur á eftir. Nógir vindlur fyrir a ia. Kostnaöur við bæjar- BjÖrn Jónsson. stjórn. Mannahald kostaöi áriö se»i leiö VVinnipeg borg samtals $853-4^8-7- stmkvæmt nýkominni skýrsiu. Undan þeirri uppliæö er sú túlga skilin. sem gengur til verkamanna, sem vinna fyrir timaborgun. Dýrustu deildirnar er eldliöiö og lögreglu liöiö; til hins fyrra gengu 238 þús. dalir. til hins síöara 294 þúsund. Þarnæst er hollustu- deildin, svo kölluö, eöa þeir sem hafa eftirlit meö þrifnaöi og heil- brigöi innan bæjar; þaö starf kost- aöi bæinn 52 þús.. og er þaö lítiö {taka til starfa, er hann haföi nog hjá hinum tveim, fyrir svo þarf- næöi og litlar áhyggjur og nota legt starf. Kostnaöarminnsta j kveldstund ævinnar til ritstarfa “deildin” '£ starfi borgarþjóna er! nokkurra, er lengra^ líf væri ætl eftirlit meö vigt á heyi og kolum og máli eldiviöar. Til þess eftir- Þó kominn væri hátt á sjötugs aldur olg sagöur bilaður á heilsu. þá kom fregnin um andlát hans óvænt öllum hérna megin hafsins. Dauðafregnin var svipleg vegna þess, aö skamt var siöan hann virt- ,ist vera meö fullu fjöri. Ilann hafði áöur á rosknum aldri orðiö tyrir heilsuleysi svo miklu, aö tví- sýnt var um líf hans, en er bót gafst viö því meini, virtist hann engu fjörminni og óslingari til' verka en ]>egar bezt haföi veriö. Því var von ýmsra, aö hann mundi aö en dægur eöa viku. Þeim aö niinsta kosti er þetta ritar er að þessu leyti söknuöur aiS því aö hinn framliðni var svo sniilxglega lits fóm 3500 dalir. Kaup borgarstjóra er nú komið )ipp i 5000 dali á ári, en Iwejarráös- j héðan kallaöur. menn fá 4000 hver í árskaup, bæj-1 Tijöríi Jónsson var þegar á unga arfulltrúar fá 500 dali hver árlega. aldri í fremstu röö sinna jafn- en þéir em 14 talsins. Dýrastur j a/dra, og reyndist flestum þeirra allra starfsmanna er li>gmaöur j snjallari í þvi er þeir þreyttu meö Iwrgarinnar. hartn fær i kaup j sér. Um uppvöxt hans er lítt 6500 dali, þarnæstir eru ritari og j kunnugt almenningi þartil hann helzti verkfræöingnr meö óooojhól' skólagöngu hjá Sveini pró- hvor. þá læknir, og aöstoöar verk- j fasti á Staöastaö. Nielssyni c:- stö- fræSingur meö 5000, en Comp- j ar var5 tengdafaöir liaits. Tlann troller meö hálft sjötta þúsund. i sat á skólabekk nteð nafntoguöum Lögreglustjórinn fær 4000 Og j gafnmönnum og kont strax fram ' brunamála stjóri þaö sama. Einn , kapp hans i því aö ekki vildi hann landi vor er t hóp þeirra. sem vel j sitja í óæöra sæti en þei.r og fór eru launaðir. ritari bæjarrátSsins, I svo löngum aö hann liélt öndvigi herra Magnús Pétursson: hann í bekknum. Aö loknu latínuskóh fær 3000 dali urrt áriö, og telur ! námi var þaö helzt áform hans aö enginn þaö eftir því aö haun er! gerast prestur. aö sögn þess manns, álitinn bæöi aögætinn og afkasta er honum var kunnukjur hæöi þa mikill '■---- Fimttidaginn 28. f. m. voru þau Neil Aikenhead og Kristín Jóhanna Síjurösson gefin saman í hjóna- band aö 173 Arlington stræti heimili Mr. og Mrs. Harpelle. Mrs Harpelle er móöursystur brúöarinnar, Sem ættuð er frá Ár- borg í Nýja íslandi. Brúöguminn ! er Winnipegmaður og setjast ný- giftu h.jónin aö hér i borginni. njijrtx . SKON. fv 1 iðfi' rra fstands I SíöaStliöimr Nóvembermánuö námu skattgjöld sem inn komu frá bæjarbúum $2,362,888,79. Er það ■ laugmesta skattgjalda uppTæö sem j koruiö. hefir inn hér í bæ áöur á einum máriftÖi. . i Þe:r Sve'inn Thorvaldsson oTd- ; v'iti o? Bjarfti Marteinsson skrif- ari Bifrastár-sveitar voru . staddir I liér í borg i síöastli'ðinni viku og j í sátu á þingi sveitastjórnarmanna j j sem þá var halrliö á Tndustrial | j Hall. Mánudaginn 18. f. in. amlaöist | á spvta|anum i Selkirk. Salome j ] Oliná Magnússon. kona Guömund- I ar Magnússonar að Framnes P. j j O. á fimtugsaldri. Hún var jarö- I sett i graíreit ArdalsbygÖar 23. s. j m. ITinnar láfnu veröum minst | ! siðar hér i blaðinu. — I Six>kane, Wash. hefir maö- ur höföaö mál gegn lækni sínum og heimtar 15 þús. dala skaöa- bætur. Maðurinn heitir Gold- blat og verzlaði meö gullstáss. Tlann tók aö þjást af magaveiki og leitaöi keknis; sá sagöi honum nö hann hefði krabbamein i mag- anum. GullsmitSurmn tör til og seldi verzlun sína og allar eigur fyrir litiö verð, til þess aö ekkjan og börnin þyrfttt engan vanda af því aö hafa, beiö svo rólega dauö- yrði eins stöðugur og sterkur í ! rásinni, einsog þeini þótti æskilegt, j er handgengnastir vorti gamla j Jóni. llvað sent ])ví liður, þá nnm Birni hafa þótt þetta fýsilegt,! e’- horfum á embættisprófi seink- aði og námsstyrkur við háskólann ]>varr. Blaðið sent hann eignaöist hét j Víkverji; hann brevtti ]>egar naftti i þess og nefndi það tsafold, og Ixndir það á, að hann vildi láta þaö ná lengra en til höfuðstaöar- ins. Eftir 10 ár var þaö oröáö ! áhrifamest allra, og útlgefandinn 1 svb mikils metinn, aiN hann var kos'nn forseti þingvallafundar er þá var haldinn af hvöttim þeírc er þá voru forsprakkar i “stjórn-1 arskrármálinu” sæla. Um þaö bil. j milli áranna 1880 og c>o voru til- j lögur hans svo mikils ntetnar, aö j aldrei var betur, hvorki fvr né síðar. llann fór" þá hófsamlesa með sínu máli, en þó einarðlega. ÁriS 1889 tók hann sig útúr rpeö nokkrum öðrum, til að leiða stjómardeiluna til lykt'a nteö niála- miöltin; en ekki mun Benedikt Sveinsson er þá lét mest til sín heyra, ltafa veriö viö þau ráö, né ýmsir aörir er þá létu mikiö til sín taka, og lauk svo, aö Björn og I hans félagar höföu ekki bolmagn viö. Erá þeint tíma var haivi í lausara lagi i rásinni í stjórnmál- um. snérist gegn mi’ðlun Valtýs fyrst, cn hélt henni síðar frant með miklu kappi. Var úr því bar- izt nálega hvíldarlaust og með miklum ofsa, þartil ttm áramót 1904 aö stjórnarbreytinlgin komst n. cn þaðan af smáherti Björn á sókninni þartil hanti komst sjálfur j í stjórnarsessinn 1908. ITöföu þá j deilurnar staðið nálega í 20 ár og j Björn veriö lengstum f jöregg j þc'rra cöa nð ininsta kosti lagt sig fram mest nllra til sóknarinnar, og valdið langmestu tun hve beizk < g heiftug hún varö. Það má vel vera, seni hevrst hefir, aö aðrir ltafi livatt hann frant. — honum var gjarnt til nýjunga og skamt til ofa og tók geyst þaö sent þá var nýjast, hvort sem voru menn eða málefni —. nokkuð ^r, að hann gcrðist æ svæsnari eftir þvi sem fram liðu sttnndir.' Var það mik- ill skaði opinberu lífi a fslandi og umræðum. að hann stilti svo lítt í hóf skapí sínu. meö því aö aörir 1 Glevmst liefir enn þó ómaklega að minnast á hiö myndarlega leik- hús, er herra Jónas Jónsson kaup- maöur í Fort Rouge liefir nýlega | látiö reisa á horni Pembina og hann vildi fram hafa i svipinn, og sæta færi til aö vinna sigur og beitti til j>ess allri orku og ráöum, er málstaö hans komu i koll eftirá. Með þvi aö þetta mun þykja j c ,on Aye. þar er n6 farið aö ovmsarnlega mælt, þetm sem hofðu ; s-na niynd;r - hverjÍJ kveJdi frá ! mætur a Inrn, Jonssym, þa er bezt iá latigardögum frá j f er’ 'f. ekki :'e!'|ur ! kl. 2-v Leikhúsiö er mjög rúm-1 ]>vi iHv.ljt til hins latna. heJdur : ' alUtr frágangur hinn vand^ | er sagt til þessa með raðnum hug. Lfiasti> Tónas er eini fdendingur-1 ÞVÍLÍKT ÞING! Hvergi íuyndi þvílíkt þing Þol:i8 netnn :ti’ íslending: (Tóðrn lieita hjásetning, Helztu inála ónvting. Sanngirni og kjör-rétt kring Kosning höfð af ísfirðing. Klóru?) út og- umsnúin Undan-þinga loforðin. Þingmenn skjálfa í skulda-þjöV>p. Skattað hafa hrauð og k!öT>T> Staulast uppá laga-löpp ‘ ‘ Lotterísiws ’ ’ happa-glö}ri >. Lögmæt flekun finst þeim höpp Fjárhöklin ef eru krö]>p. Stýr:v heim með hnossiu merk : Hækkað kaup og svikin verk. Þegar kemur kosningin, Kjósandi, í næsta sinn: Sendu ei þá til þiugsins nein Þessi reyndu átu-mein! Skrifaðu uudir skulda-hréf, Að skera t.il þess sérhvern ref. 24. 11. 'l” Stephan (1. Sti'phaussou. Að hann hélt virðingiim sínuin og j ’iin ^em reist hefir leikhús slíkt að hann vissi hvað mikiö hann á ’ l úfi. .\’ú er þe.ss að minqast, að Birni Jónssyni var niargt ravíá velgefið. lTann var iöjumaöúr frábær og af- kastamaðiir til vinnu, kunni vel aö sjá hag sinrt og stundaði hann meö hygginduni og fylgi. Hann var ljúfur og eftirlátur ástvinum sín- mn og dæll vinum, meðan þdr stunduöu til hans. Hann var og vinsæll af þeini mörgu verkamönn- um er unnu á hans vegum. Hann var kai>psmaöur til hvers sem hann gekk. fann vel til þess hvað í hann var spunnið á móts viö aðra og tók hárt á þeim er sig vildu draga fram hjá honum. Sem blaöamaöur haföi hann mikla vfir- hiirð’, rnikiö vald yfir málinu og oröaforöa nálega óþrjótandi og þá gáfu. að gera flest frásögulegt er hann fór með. (Það spilti áhrif- uvn lians. er mjög mikil voru um eitt skeiöi að liann tók suma hluti of gevst og einkum eirði honum illa mótstaöa. En á íslenzka tungu var hann svo mikill listamaöur, ]>egar honum lét bezt, aö þaö er mikill ska.öi. aö ekki skuli liggja eftir hann rit. er hann gat neitt sér á meö allri orku og óskifttrm tíma. Ur bænum fyrirtæki hans hepnaðist sem bezt.! álirifiim eftir svo stór víti, kom 1 senl þetta. væri óskandi a55 þetta j ekki emgongu til at yfirburöum hans, lieldur líka af þvi, aö al- menningwr á íslandi er eða var ekki ’svo kuimugur máTavöxtum, Herra Snæbjörn Einarsson verzlunarstjóri frá Lundar kom j til borgar um helgina í verzlunar j erindum. Hann sagði alt gott aö | frétta að noröan. Vatniö var lagt þegar hann fór og mun líta vel út j með fiskveiöi ]>ó að seinna legði ! en vanalega. Dr. O. Björnsson var kallaður til sjúklings vestur i Saskatchewan í fyrri viku. ITann kom aftur á föstudaginn. Bvggingaleyfi í Winnipeg eru nú oröin $20,000,000. Fyrir tveim árum ]>ótti firn mikil þegar því var spáð, að þau mundu nema $15,000,000 það ár. }Það reynd- ist fx'i rétt; en þó hefir veriö hærra stefnt ]>etta áriö. Síöasta stóra bvggingarleyfiö, sem hleýfti fram upp í fyrnefnda upphæö var leik- liús, sem reisa á viö Sargenl tnilli Sherbrooke og Maryland. ITerra TT. M. Sveinsson at'l- raunamaður ætlar aö sýna listir sínar norður i Nýja Islandi í næ>tu viku. Auglýsing frá honum er á öðrum stað > blaðinu. Vonandi veröur samkoma hans vel sótt, því aö ]>að sem liann sýnir eru ]iess kyns aflraunir, sem landar vorir munu akki eiga að 'venjast hér — tannaflraunir. Góöur rómur liefir verið geröur aö sýn- jr.lgum hans hér í Winnipeg. Union bankinn hefir* sett upp útibú á horninu á Arlington cg I'or age ave.. <>g 1. ]>. ml. opnaöi Lnnfremur er hann lærMir verk- Séra Rögnvaldur Pétursson flytur fyrirlestur á Gimli næstkom- andi laugardág og mánudag. Um ræðuefnií: Ferðalýsingar. Pyrj- ar kl. 8 síðdegis. Aögangtir 25 cent. Herra T. R. Deacon forseti Manitoba P.ridge and Tron Works hefir gefiö kost á sér til borgar- stjóraefnis i næstu bæjarkosning- 111». Herra Deacoti er maöur í mikTu áliti og ágætur business- maöur. ITann stjómar nú ööru stærsta járnsmiðafélagimt hér í Winnipeg og hefir gert það með frábærri forsjá um mörg ár, svo að óhætt er aö segja að sinn mikla vöxt og viðgang á félagið fram- sýni þess manns mest að þakka,. Illaðið Free Press segir frá því að Júlíus Guö’mundsson, unglings maötir hafi druknaö í vatninu um næst liðnu helgt. TTaföi farið að heiman frá sér á hundasleöa; frá Winnipeg Beach; hnndamir og s'.eðinn fundust í vök en til mannsins ekki spurst. Á mánudagsnóttina var lézt að‘ heimili sinu 111 Rose stræti Fort Rouge Tosef Polson, sem um f jölda mörg ár liefir starfaö á inn- flvtjenda skrifstofunni hér í Winnipeg.. T-Tann dó úr heilablóð- falli. Jósef Polson var búinn aö dvelja hér i Winnipeg um þrjátíu ár, hann var mjög vel kyntur og rækti starf sitt með hinni mestu alúð: munu margir íslendingar. er hann leiöbeindi og liösinti ný- komnum’ hingað austan uni haf. geyma minningu lians i þakk’átum huga. Hann lætur eftir sig ekkjti og uppkomin börn. >ess’ sami oankt annao útihu a I fræöingur og sú þekking: gæti kom- mrni Sargent og Arhngton Stræta. w honum afi g6fiu haldi ; borgar- i stjórn. Winnioegborg þarf á nýt- j um og mikilhæfum business- j manni að halda í borgarstjóra I emhættiipi. TTerra Deacon er það. og siðar, en til háskólans komst hann að lokum. en ekki varö af guöfræöis námi fyrir honum. I dr ’xni illan dám af honum, er Tlann mun liafa stundað laganáni /lann var öllu meiri fvrir sér en um hriö en allra helzt haft hug- ]>e’r. f>eir, bæöi blaöamenn og ann við þá atburöi er þó þóttu j aðrir. sem lögðu 1 aðra skál en tiðindnm sa>ta bæði í útlöndum og 'iann vildi. fengu fljótt að kenna heima fyrir. Frá þeim, tima e 'ti í þvi. og risu þar af langar deilur til eftir hann stórar ritgerðir um með briezhim og heiftugum -kæt- útlend tíðindi. Af Jóni Sigurös- 'nei og fjandskap sem fór langt út svni hafði hann nokkra kynning j vfir ]>að setn sæmilegt er í heyr- og virðingu, að sögn, en ekki hef'r j anda hljóði. það' komið fram, nð Jón hafi átt I Sú frekja. sem lýsti sér í ákafa hlut i því ráði, sem Björn hvarf ! hans að vega að óvinum sínum að. eftir 4 ára TTafnarveru, en það neð orðum, leiddi hann stundum Séra Bjarni Tliorarinson, Lang- ruth, Man.. liiöur Lögberg að geta ]>es\. að hann hafi get'ið saman i hjónaband að Wild Oak 20. f. m.: Guðna O. Thorleifss n cg Eyjólf- írui Sigftýju Gottfred: ennfremur sania dag Hallgrím A. Hannesson jdg Maríu Ó. Thorleifsson. Ráösmaður Lögbergs biðiP j kaupendur blaðsins að muna efti' því eftirleiðis, aö senda ekki sen ! borgun á blaðinu prívat-banka- Það er business fyrir borgarbúa að kjósa hann. \ öörum s*aö i blaöinu er aug- lýs'n r frá Central Groeery Store ,, hoini ENice og Langside stræti. Þar eru t'áheyrö kjörkaup boðin á ýmsum nauðsynjavörum, sem húsmæður skulu lesa með athyg’i Ren lliir. skáldsagan heims- t'ræga. eftir Lewis Wallace, þýdd á íslenzku af séra Jóni Bjarnasyni 1). D.. er nú öll kornin á bóka markaðinn. Þriöja bindið — V. ——Á7TTT. bók —- er nálega jafn stórt og hin tvö bindin, sem áður eru komin út. Verð þessa nýút- komna bindis, í sariiskonar bandi og bindið sem kom út fyrir jólin í t'yrra vetitr. er $1.75. Bókin öll lwndin í þreinur bindum kostar þ:’i $3.75. Alt skáldsögu-verkið, bundið í eina bók $3.50 og innheft i kápu — i þremur bindurii — $2 00 Útsölumenn og aðrir sem vilja j fá bókina. gjöri svo vel að senda mér pantanir sínar sem allra fyr-t. H. S. fíardal. Cor. Sherbrookc & Elgin. ans. Eftir langan tírna rankaði | var að eignast blað’nokkurt er hann við því, að undarlegt væri. .kom út í Reykjavík, og prent að hann skyldi ekki skilja við, fer því til bezta læknis 1, landinu og fær að v;ta, aö hann hafi aldrei haft krabbamein. Tieldur maga- kvef. Þá reiddist sjúklingvjrinn. þóttist illu beittur, að vera ekki dauðans matur af krabbameini. og höfðaði mál á móti lækninum. smiðju. |Þá var þjóðhátíðin að ganga um garð og rnnkill móður ’ ; uniguni mönnum, að láta nokkuð :>f sér leiða; Jón Guðmundsson hafð: j þá nýlega látið af hendi Þjóöólr ! er lengi hafði ver'ð vinsælast allr? hlaða, en það mun hafa þótt vara samt, hvort hinn nýji ritstjór \ hættulega glapst’ga í landsmál- 'iii. Það mun öllum minni-stætt. em nú eru rosknir, að eitt sinn r al]>ingi veitt' fé nokkurt t:l ann- rs en liann vildi, þá fyl"di hann ”í óráöi, að stiórnin skyldi cnvta 'iárlögm, og hönFva þannig skarð fiárráð og sjálfsæði landsins. •að fvIHi honum jafnan síðan, ð hirða litt um annað en það sem avisanir eða víxla á banka utan <'2 fcra ser ’ »yt. Það borgar sig Winnipegborgar nerna því að eins i F'gendur Thorwardson og Bild- að 15 cent fylgi með fyrir afföll- j teh ' alsimi Sherbrooke 82. ttrri. /Eskilegast væri að áskrftr i ...... ~ J 7 . , arnjald blaðsins væri sent í póst- I T)agbloöm flytja borgarbuum ávfsunum eða “express monev i Wmmpeg þær goðu fretÞr að for orders”. Ekki hrifinn af Heims- kringlu. Mattoon, 111. 19. Okt. 1912. Kæri herra! Maður nokkur í Winnipeg hefir seut mér Heimskringlu um eins árs tíma, en stefna þess blaðs er óskaplega ömurleg, aö, ef satt skal segja, ]>á varð eg fljótt sárleiöur á henni, og baö loks aö hætta að senda mér þaö blað, en óskaði eft- ir l./>gbergi í staðinn. Mér er ánægja að geta Jæss, að ]>au blöð, sem eg hefi þegar feiygið af Lögbergi, taka stórujn fram ritsmiðum Baldvins, bæði að því er efni snertir og ritstjórnar- hæfileika, en ]xi-er það eigi minnst um vert, aö blaðið berst’ fyrir réttri og heilnæmri stefnu í stjórnmál- um, og alt sem frá ritstjórans hendi kenmr, viðvíkjandi þeim málum, er stillilega og skynsanilegi ritað. Stingur það að minni hyggju mjög í stúf viö stóryröi og öfgar Heimskiinglu ritstjórans. Eg get ekki aö þvt gert, aö live nær sem eg les hinar bjálfalegu afturhaldskenningar Baldvins, þá kenni eg í brjósti uni aumingja ný- kornnu landana frá gamla Fróni. sem sjá þvættinginn og leggja trúnað á hann, ef þeir eru svo ó- hepnir að lenda inn í HeimskringÍu bókmentirnar og sjá ekki annað 1>etra. Fer þá svo að þeim’veröa viltar sjónir og þeir rekast eins og sauöir inn í afturhalds kvíarnar. Þar spillist þeirra pólitiska skyn- bragö svo átakanldga, aö í stað þess að |>eir noti áhrif sín, sv > seni borgarar Canada, til að afl.i sér meira frelsis, jafnréttinda • og sanngjarnara skipulags á efna- legum ástæðum almennings, þá levfa þeir afturlialdsmönnum, eft ir að þeir eru komnir inn í kví- arnar til þeirra, að draga svarta lagða pólitískra hégilja og hjá- rænuskapar niður fyrir augu sér. og fylgja síðan hlindandi eftir. húsbændum sínum til þess að tryggja lávörðum einkaréttindanna enn um stund þann fjárdrátt, sem þeir hafa fengið sér löjghelgaðan. Mér þvkir vænt að sjá, hvað Lögberg fylgir vel og eina-ðlega stefnn Sir Wilfrid Lauriers. Hann er vafalaust sá vitrasti og bezti stjórnmálaforingi . sem t l er í ykkar landi. Hér sitnnan landa- mæranna hefir Bryan um 16 ár verð vor tíviðjafnanlega foringi i baráttunni fyrir umbótupi < g hreinferði í stjórnmálum. — — Fyrrum lesandi Hriinskringlu I ráðamenn bæjarins hafi ekki hlatr : ið á s:g er þrir fastákváv’ A laugardaf’nn var kólnaði i “briggja centa ljóstollinn”; rar veðri svo að kuhlinn varð n kku' I lýsinear starfrækslan Vv-ð b'-ra si st:(g ttnd:r Z~to: e't:r helrina hlvn | svo vel nú upo á sÞkasrið sérs^a1- aði aíttir osr á þriðjudaginn fölg- 1 IeCTa. að tax’nn verður látinn hald í Meðlimir télalgsins “Ingólfur” j eru beðnir að taka eftir að fram- ; vegis verða fundir þess haldnir í Staples Hall Frazer Ave. South | V&ncouver. Fundarstaðurinn er á milli 5oasta j \ve. og Ferris Roflid. Yflr lyfja- Eg iindimtuð votta Fcrester j úðinni austanverðu í götunni. j 'túkunni ísafold þakklæti mift j All;r íslendingar eru v:nsamlega I fyrir fljót og greiö sk:l á lífs- vaði lítið eitt. ast óbreyttur. oðnir á næsta fund sem haldinn erður þann 11. Des. Ýmsar skemtanir verða hafðar m hönd á þeim fuudi. W. Hnd^rson, ritari félagsins. ábvrgð maimsins míns sák, Evv. Tót>ssonar sem heyröi til því fé- lagi. — Wng. 20. nóv. 1012. . Kristin Cuðbjörg Johnson.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.