Heimskringla - 10.09.1930, Blaðsíða 2

Heimskringla - 10.09.1930, Blaðsíða 2
2. BLAÐSIÐA HLIMSKRINGLA WINNIPEG 10. SEPTEMBER, 1930 íslenskir Þingstaðir að fomu og nýju. Sunnlendlngafjórðungur. 1 Sunnlendingafjórðungi voru Kjal- arnesþing, Rangárþing og Arnesþing. A Kjalamesi er einn af elztu og Alþingisstaðurinn við öxará eða virðulegustu þingstöðum þjóðarinn- í Bláskógum, sem Grímur geitskór ar' Þar setti Þorsteinn Ingólfsson valdi fyrir þúsund árum, hefir orðið ÞeS3 er Setið 1 sö&um’ að vor' einn af frægustu og fjölsóttustu ^ var sett á nesinu sunnan stöðum þjóðarinnar, enda einskonar vatnið og heitir Þar enn Leiðvöllur. höfuðstaður hennar um margar ald- Leiðhamar er þar einnig til. Búða- ir. Um þenna stað safnast athygl- t6ftir hafa menn Þózt síá Þar’ en in fyrst og fremst á þúsund ára há- aðrir tel-)a Þær vafasamar og ef til tíðinni, en samt á ekki að gleyma viU hafa Þær eyðst af sjáv- ar. Annað sunnlenzka þingið var háð í Arnesi í Þjórsá, rétt hjá Búða- fossi. Þar hafa fundist tóftir af dómhring og þar heita þinghólar, en því, að þjóðin á einnig aðra þing- staði, þar sem fram hafa farið ýms mikil störf og merk. — Hér er ekki átt við þann alþingisstað, sem við tók af Þingvöllum, sem sé Reykjavík, þó að þau þing, sem þar hafa verið j haldin eftir endurreisnina, hafi að visu orðið miðstöð í vaxandi fram- kvæmdalífi, sem á tæpum hundrað árum hefir breytt þjóðlífinu meira en Þingvallaþingið gerði á 900 árum. búðarústir hafa ekki fundist ábyggi- lega í Arnesi sjálfu (sem er eyja). En vestan við Búðafoss, i dálitlum dal, taldi Kaalund leifar ca. 27 búða og sumra mjög stórra. Þriðja þingið var háð að Þingskálum við Rangá, ekki langt frá Odda. Þes3 Hér er átt við þingstaðina út um allt þings er iðuIega getið 1 Njálu’ og Þar land, leiðar- og vorþingsstaðina, sem var Þingstaður fram á 18. öld. Þar j hafa verið margar búðir, um 100, er voru samskonar miðstöðvar hver sínu umdæmi eins og Alþingi var fyr- ir allt landið. / Þessir þingstaðir eru margir og má enn sjá merki þeirra víða í mann- virkjaleifum og örefnum. Á þessum fornu þingstöðum hefði mátt minn- ast lýðræðisstofnunarinnar heima í hverju héraði, því að sjálfsögðu fer nú eins og ávalt að fomu, að margir eiga ekki heimangengt eða æskja -ekki Alþingisreiðar, en geta þó sótt mannfundi nær sér. Fomu þingstaðimir em kunnir úr ýmsum heimildum, og vom þingin þrjú í hverjum fjórðungi en fjögur í Norðlendingafjórðungi. En þing- staðir eru þekktir fleiri og frá ýms- um tímum, því að þingin voru alloft flutt um set af ýmsum ástæðum, haga og á Stórólfshvoli, og eru af vígaferlum, óánægju eða landraski. ! ýmsum talin vottur um gamla þing- mátt hefir sjá til skamms tíma, en á öndverðri 19. öld var nýr bær reist ur í hinu forna búðastæði. Fleiri þingstaði má rekja sunnan lands . Einn er í Þingnesi við Elliða- vatn, og hafa fundist þar 15 búða- tóftir. Þar í nánd er örnefnið Norð- ; lingaholt. Því fylgdi sú saga, hversu mikið sem upp úr henni er leggjandi, að nafnið stafi frá þvi fyrir Alþing- isstofnun og standi í sambandi við þingsókn Norðlendinga suður (til Kjalarnessþings ?) áður en allsherj- ar þingið var stofnað við öxará Jónas Hallgrímsson hélt að Kjalar- nessþing hefði verið háð að Þingnesi fyrir Alþingisstofnun, en síðari forn- fræðingar leggja ekki trúnað á það. Þinghólanöfn koma fyrir í Þjóðólfs- staði. 1 Lambey i nánd við Breiða- bólsstað var þingstaður (þriggja hreppa þing) fram á 14. öld eða leng- ur. Loks má geta þess að þingsam- komur hafa verið háðar í Kópavogi, og það sumar hinar örlagaþyngstu fyrir stjórnarfar þjóðarinnar, s. s. eiðtökuþingið 1662. Kópavogur er ungur þingstaður, en um eitt skeið var þó i ráði að flytja þangað sjálft Alþingi og. var gefið út konungsbréf um það 1574, en kom aldrei til fram- kvæmda. Austfirðingarfjórðungur. I Austfirðingafjórðungi voru að fomu Sunnudalsþing, Múlaþing (eða Kiðj^fellsþing) og Skaftafellsþing. Sunnudalsþingið í Vopnafirði var flutt 987 vegna vigaferla milli Kross- víkinga of Hofverja, sem frá segir i Vopnfirðingasögu, en nokkuð óvíst um hinn nýja stað. Múlaþing var háð í Skriðdalnum norðan undir Múla, þar sem heitir Þingmúli. Syðsta Austfirðingaþingið var háð að Skafta felli í öræfum, og er fremur lítið get- ið í sögum, og um þingstaðinn sjálf- an vita menn eiginlega lítið sem ekk- ert með vissu. I Austfirðingafjórð- ungi er einnig getið Krakalækjar- þings, Lambanesþings og haustþings að Þinghöfða. En frásögur fornra heimilda um þetta eru nokkuð i ó- vissu og virðist svo sem þingstaðim- ir hafi stuncjum verið nokkuð breyti- legir, eða þingin I fjórðungnum jafn- vel ekki í framkvæmdinni nema tvö. En annara þingstaða er einnig getið á ýmsum tímum, þó að lítið verði nú oftast sagt um það með vissu, hvaða sannfræði er fólgin í slíkum frásögnum og örnefnum. A Bessa- stöðum i Fljótsdal er t. d. til “þing- völlur”, og hefir þar sennilega ver- ið þing, en ungt. Hjá Kolfreyjustað eru til nöfnin Lögrétta og Lögréttu hraun og í Skaftafellssýslu er til Leiðvöllur, er minnir á Þinghald. I Haugatungu hafa verið athugaðav tóftir, sem sumir hafa sett í samband við gamlan dómhring. Norðlendingafjórðungur, I Norðlendingafjórðungi voru að fomu: Þingeyjarþing, Vaðlaþing, Hegranesþing og Húnavatnsþing. Hið síðastnefnda var háð að Þing- eyrum og er alloft getið. Þar var seinna sett hið fyrsta ♦daustur Is- lands (1133), samkvæmt áheitum er Jón biskup ögmundarson gekkst eitt sinn fyrir þar á vorþingi, er mönnum gerði óhægt ráð sitt, gnúði á hall- æri mikið og veðrátta köld, svo að jörð var ekki ígróðra að vorþingi, en batnaði alt við áheitið. Þingstað- urinn hefir verið vestan við Þingeyr- ar, sem nú eru, norðvestur við Hóp, en búðatóftir eru flestar eða allar eyddar af sandfoki. Sigurður fom- fræðingur taldi sig hafa fundið menj ar dómhrings í Þingeyrartúni, en það þykir öðrum vafasamt. Annars er getið ýmissa mannvirkja þar á staðn- um frá fyrri tíð, t. d. vatnsveitu að Úlfljótur í Lóni boðað þar til þingsamkomu (t. d. I eiðtökurnar 1551). Spjaldhagi. | skamt frá Grund, er einnig nefndur ------ sem þingstaður á 14.—16. öld. Við ( ÍÞlgieiðing úr landnámi höfðingjans Gautsstaði í Suður-Þingeyjarsýslu | ------- hefir eining verið þingstaður, en vist 1'^' 3taðnæmist þar sem víðsýnt ekki mjög gamall. Þar heitir þing- er’ sezt niður °S lít í kringum mig. gerði og eru þar taldar tóftir af Þetta landslag þekki eg, en það er dómhringi. Af því þingi segir það )an£t síðan mér hefir fundist það m. a., að þar var eitt sinn drekkt j svona hugljúft. Eg finn að það er konu nokkurri fyrir að hafa borið út barn er hún fæddi á laun. — 1 Fnjóskadalnum eru ýmsar leifar gamalla þinga, s, s, í Hálslandi, í Leiðarnesi og eru þar 20 til 30 tóft- ir og máske dómhringur. Þar telja sumir að Ljósvetningaleið hafi verið háð. 1 Fjósatungu á einnig að hafa verið haldið þing, sem menjar eru enn eftir. En annars eru frásögurnar um þessi þing (einkum í* Ljósvetninga- sögu) nokkuð óljósar. 1 norðlenzk- um örnefnum eru einnig fólgnar fleiri mininngar um þing þingmananvegur o. fl.). (þingvað, Vestfirðingafjórðungur. t Vestfirðingafjórðungi v,oru fornu þingin Þorskafjarðarþing, Þverárþing og Þórsnesþing. Hið síðastnefnda er annað af hinum elztu og virðulegustu þingum, sem sögur fara af (stofnað af Þórólfi mostrarskegg) og eru af því margar frásagnir í Landnámu, Eyrbyggju, Sturlungu o. v. Það er skammt frá Stykkishólmi og eru þar á staðnum og í grendinni ýms nöfn, sem minna á þinghald (Þingvalla- borg, Þingvellir, Þingvallavogur. Margar búðatóftir hafa verið athug- aðar þar (30—40), en ekki fullt sam- komulag um þær rannsóknir. t Eyrbyggju er sú einkennilega saga um Þómesþing, að “þar sér enn dóm hring þann, er menn voru dæmdir í til blóts. í þeim hring stendur Þór- steinn, er menn voru brotnir um, er til blóta voru hafðir og sér enn blóðs litinn á steininum”. Þverárþing var háð á ýmsum stöðum i Borgarfirð- inum fyrst i Þingnesi sunnan Hvit- ár, seinna (eftir 970) upp með Gljúf- urá, við Valfell eða Þinghól, en einna lengst í Stafholtsey (stundum nefnd Þingey í annálum). Þorskafjarðar- þing (í Barðastrandarsýslu, í Kolla- búðum við Þorskafjörð) er eitt af hinum sögulegustu þingum, alkunn- ugt úr Gíslasögu, Landnámu o. v.. Búðatóftir margar hafa verið athug aðar þar og bent á tilteknar búðir, s. s. þeirra Gests Oddleifssonar, Þor- kels og Barkar og Haukdælabúð. Þingið hefir einnig verið háð á fleiri stöðum, og 970 er getið vorþings á Valseyri í Dýrafirði og þar í firðin- um var oft háð þing á 12. og 13. öld (Þingeyri). Fleiri þingstaða er einn- ig getið í Vestfirðingafjórðungi og ýms nöfn minna þar á þinghald. T Bandamannasögu er getið Hvamms- leiðar í Norðurárdal. Sú saga og Gunnlaugssaga nefna Valfell sem þingstað Borgfirðinga. Hjá Tandra- felli er þinghóll og búðatóftir og þar heitir Þingbrekka í nágrenninu og bænum. Hegranesþing var háð í | er útsýni gott. Þinghóll er einnig til Hegranesi norðaustanverðu og var þar þingstaður all lengi fram eftir öldum og er getið málaferla þar fram á 14. öld. Þar hafa fundist ca. 80' úreppi hefir búðatóftir. Af málarekstri á Hegra- j Þ'11?- Vestur í Stóra-Fjallslandi á Mýrum og f Hvammi í Dölum og þar heitir einn- ig Lögrétta. A Lækjarbaugi í Hraun- verið þriggja hreppa í Barðastrandarsýslu, nesþingi erU athyglisverðar frásagn-11 Vattarnesi, heitir Dómarahvamm- ir i Ljósvetningasögu og Víga Glúms | ur °S talinn vottur um gamlan þing- sögu. Virðast dómar hafa farið þar 1 stað. I Straumfirði er gamall þing- fram að næturlagi og verið róstu- samir, eins og reyndar oftar á þing- um. Vaðlaþing hefir, að áliti Kaa- lunds, verið háð þar sem nú er Litla- Eyrarland og þar eða milli þess og Kaupangs — í Búðarlág — eru einu búðartóftir, sem fundist hafa í Eyja- firði. Guðmundur dýri (* að hafa tekið af Vaðlaþing. Skyldi þar eigi sóknarþing heita; þótti honum þar verða stórdeilur sem á Alþingum, segir í sögu hans í Sturlungu. Sum ir halda að Þverárleið, sem líka er nefnd, hafi staðið eitthvað í sam- bandi við Vaðlaþing eða verið fram- hald þess. Eyjarþing var háð í Þingey í Skjálfandafljóti og er getið i Vemundar sögu og Víga-Skútu, og við það er einnig átt i Landnámu, þar sem sagt er frá drukknun Bjama Skeggbroddasonar og félaga hans í Skjálfandafljóti á leið til þings. — Nokkur nöfn í eynni minna einnig á þinghald. Þar heitir Þinglág og Þing- vellir og nokkrar búðatóftir hafa fundist. önnur minni ey í fljótinu er kölluð Skuldaþingey, og hefir verið talið svo af Maurer og öðrum, að i þvi nafni væru leifar þess forna skipu- lags, að vorþingin voru ekki einung- is sóknarþing, en einnig skuldaþing, þar sem skuldaskiftum og fjárreið- um var varið til lykta eins og einnig sést af heimildum. Fleiri norðlenzkra þingstaða er getið á ýmsum tímum. 1 Skagafirði er getið um Vallalaugarþing, í Hólm- inum, og er talað um þingstað þar fram á 17. öld (þriggja hreppa þing). I Svarfdælasögu er talað um vorþing í Blakksgerði og á Höskuldarstöðum í Svarfaðardal (nú óþekkt Bæjar- heiti þar). A Oddeyri er allsnemma getið um þing, t. d. 1305, og á siða- skiftatímum og þar á eftir var oft staður Rauðmelinga, sem getið er í Eyrbyggju o. v. Þar skammt frá heitir Búðarhvammur og hafa fund- ist þar tóftir, en eru líklega eftir fornar kaupmannabúðir. Hinir fornu þingstaðir hafa verið rannsakaðir af ýmsum fræðimönn- um, Kaalund, Sig. Vigfússyni, B. M. ölsen, Finni Jónssyni, D. Brunn og Matth. Þórðarsyni og ýmsum fróð- leiksmönnum i hverju héraði um sig. Það yrði mjög langt mál og flókið að gera, grein fyrir og rekja sundur allar þær athuganir, því margt er óljóst i þessum efnum og sitt sýnist hverjum. Þetta stutta yfirlit helztu atriðanna á einungis að vera til þess að vekja enn á ný athygli glöggra manna og fróðleiksfúsra i hverri sveit, á athyglisverðum viðfangsefn- um í kringum þá og til þess að minna menn á það, að á þúsund ára hátíð Alþingis má einnig minnast annara þingstaða um allt land, þingstaða, er oft eru tengdar við miklar sögur og merka menn. (Lögrétta.) FRÁ ÍSLANDI Rvík. 15. ágúsit. 1 haust á að veita heitu vatni úr laugunum til Reykjavíkur. Verður það notað i sundhöllina og til þess að hita Landsspítalann og nýja bama- skólann. — Vatnspípurnar verða mjög vandlega einangraðar, til þess að halda sem best hita á vatninu, og er því verki nú langt komið. * * * Siglufirði, 16. ágúst. Slys Sjómaður af vélskipinu Báran varð í gærdag á milli nótabáta og marðist svo að það varð að flytja hann á sjúkrahús. vorið, sem veldur því. Þetta er sveit- in mín, Lón, stundum nefnt trlfljóts- sveit öðru nafni, af því að maður sá, sem fyrstur festi byggð sína hér, hét trlfljótur. Þjóðin hefir geymt nafn hans, enda vann hann það af- reksverk, að það hefði mátt vera vanþakklæti í átankanlegri mynd, ef hún hefði glatað nafni hans og minn- ingu. — Eg lít austur yfir Jökulsá, sem hefir rifið upp miðbik sveitar- innar, þar sem hún rennur um á leið sinni í fang ægis, hún hefir ver- ið og er eyðingarafl, sem aukið hefir auðn og landbrot. Fyrir austan hana er Bær. Hann stendur á nokkrum hólum fram á flatneskjunni, nokkuð frá fjöllum. Þaðan er ein bezta og fegursta útsýn yfir alla sveitina. T Bæ settist trlfljótur landnámsmaður að. Gæti eg trúað, að fagurt hefði verið að líta þaðan yfir sveitararm- inn i landnámstíð, eftir því sem forn- sögur vorar lýsa útliti landsins á þeim dögum, þar sem það brosti við aug- um manna, gróðurmikið, skógvaxið og sandauðnalaust. Þar valdi tjlf- ljótur sér bústað, og mun hann óneit- anlega hafa valið þar-vel. Mér detta í hug minningar þær, sem þjóðin hefir bundið við þetta ár. Það er merkisár í sögu hennar. Fyrir þúsund árum var stjórnarskip • un og lög írlfljóts samþykkt á hinu forna Alþingi á Þingvöllum. Þúsund ára afmælis Alþingis ætlar þjóðin að minnast i sumar, á þeim tíma árs, sem fornmenn háðu Alþingi. En þjóðin getur eigi minnst tíu alda af- hverfis mælisins án þess að minnast manns- 1 ins, sem fyrst flutti lög til landsins, og um leið er — faðir Alþingis og fasta lagaskipulags hjá þjóðinni. Hann var fyrsti löggjafi Tslands. Þótt við höfum frelcar litlar sagnir um trlfljót, þá höfum við þær samt nægar til þess, að ganga úr skugga um það, að hann hefir ekki verið neinn miðlungs- eða hversdags mað- ur, heldur afburða maður og mikil- menni. Og þjóðin sannar þann dóm, þar sem sagan geymir þær sannanir, að hún hafi valið hann til þess mikla og vandasama verks, að kynnast lög- um Norðmanna og gera stjómarskrá handa Islendingum. TJlfljótur leysti það af hendi ,sem þjóðin kvaddi hann til. Lögin flutti hann til landsins og bjó til stjómarskrá, en ávöxturinn af því starfi hans varð, að hér reis u$>p þjóðveldi og allsherjarlög, sem báru af lögum og réttarfari ná- grannaþjóða samtíðarinnar. Eg renni angunum yfir alla sveit- ina hans Ulfljóts, þar sem hún ligg ur í faðmi fjallanna grýttu og gráu, en þó tignarlegu og fögru, þrátt fyr- ir auðsæ skemmdar- og eyðingaröfl, sem hafa verið að verki og rúið þau, mestum eða öllum gróðri, en skilið eftir á brjóstum þeirra köld og líf- Iaus skriðulög — gefið steina í stað- inn fyrir brauð! Sveitin sjálf er voðastór hálf- kringla eða skeifa, lukt fjöllum á þrjá vegu, en opnast til hafsins. Þar er hlið. Mætir auganu þá Atlantshaf- ið, sem stundum er heillandi og hríf- andi, þegar það er kyrrt og þögult, spegilslétt og töfrandi fagurt í skín- andi litklæðaskrúði himingeimsins. En oft er það ógnandi og ókyrt, há- vært og hrikalegt, þegar það hamp- ar hvítfossandi öldutoppunum, sem rísa við himin og æða áfram og lemja fjörurnar í freyðandi brimlöðri. Þá er niður þess dimmur, þungur og öm- urlegur — allt annað en lækning fyrir órólega og leitandi sál. Nú raula öldur þess yndislega seiðandi við fjör» umar — malarrifin, sem kraftur ár- straums og hafaldanna hefir í sam- einingu hlaðið upp. Það glampar á bláar öldúmar í skini vorsólarinnar. álar þeir, er vatnsrennslið frá fjöll- unum myndar. Við Papós var aðsetur írskra ein- setumanna, er fornsögur segja frá, að fyrstir hafi fimdið landið, og gef- ið er í skyn að dvalið hafi hér í tvo eða þrjá mannsaldra, áður en land- nám Norðmanna hófst hér árið 874. Þar er ef til vill vígður staður, er hefði átt að vera þjóðinni eigi ókunn- ugur, heldur uppáhaldsstaður henn- ar, og henni kærari heldur en margir aðrir. Ef til vill hefir fyrsti maðurinn, er augum leit þetta fagra land vort, og fyrst steig á fasta foldu þess, einmitt gengið I land á þessum grýtta og hrjóstruga stað, af sæhestinum, sem flutti hann að strönd þessa óþekkta eylands. Hollvættir sveitarinnar hafa ef ti! séð þá sjón. A þessum stað hafa þær ef til vill heyrt fyrstu orðin, er mælt vora af dauðlegum mannsvör- um, á þessu landi. Og liklega hafa þau orð verið heilaóskir, — bæn til hins hæsta, að blessa og varðveita þetta land, flutt af guðmóði, sem stígið hefir upp frá ódauðlegri sál, sem átt hefir óbifandi trú á það, að bænin yrði heyrð. Hvaða staður væri helgari á þessu landi heldur en sá blettur, sem slík bæn hefir verið flutt á, með þeim hulda töfrakrafti, sem fylgir orðum þess, er trúir á þann, sem hann er að tilbiðja. Það er vorhugur, sem einungis ork- ar að koma hugsjónum í framkvæmd | — ekki kyrstaða, heldur framsóknar- og u'mbótaþrá. ' Eg heyri undurfagran söng og lít þangað sem hann berst frá. Sex j svanir eru að taka sig upp til flugs af tjörn. Það eru fögru vorboðam- ir. A framfarabrautinn er gott að | temja sér að gefa náttúrunni um- sig gaum. Fegurð náttúr- unnar mun hafa leitt af sér fegurð í fari mannanna, — því náttúran er móðir alls. Það eiga allir að veita athygli öllu því, sem land þeirra hef- ir að bjóða. Og þeir eiga að gera meira. Þeir eiga að hagnýta sér hin ótal gæði þess, hvert á sinn hátt, því guð landsins á að vera guð þjóðar- innar. Ef að þess yrði gætt, myndi þessi sveit, eins og aðrar, eiga fagra framtíð framundan. Þá ynni hver einstaklingur hennar stórt og verð- mætamikið gagn, í þarfir alþjóðar — í staðinn fyrir að Tjlfljótur barð- ist einn áfram undir merki umbóta og framfara fyrir tiu hundrað árum. Þegar í það horf væri komið, er fram- þróun, á því sviði, auðsjáanleg, en tJlfljótur, faðir Alþingis og allsherj- arlaga, er vitinn, sem lýsir á leiðina fram. Sigurjón Jónsson. Þorgeirsstöðum. —Lögrétta. Lœknarnir Hið árlega þing hinnar miklu læknastéttar var haldið hér í Winni- peg síðastliðna viku, og gafst mönn- um kostur á að sjá þessa stétt manna, eins og hún lítur út i klæða- burði, kemur fram við ýms tækifæri og heyra hvað hún hefir að bjóða af andlegum auði. Eftir verða minn- ingamar um það, hvað læknisvísind- unum hefir farið fram á síðustu tím- um, og um það ýmislega, sem nú- tiðarmenn eru mest spentir fyrir, af því sem hreyft var. Það væri auðvitað tímaeyðsla fyr- ir ólærðan almúgamann, að brjóta heilann um hinar ýmsu aðferðir, sem tiðkast við lækningar nú á dögum. Almúgamanni gefst ekki kostur á að hafa neina ákveðna skoðun í því efni. Hinum óbreytta leikmanni er sagt, að læknar séu niðursokknir í að bæta heilsu manna yfirleitt, að berjast á móti sjúkdómum, að lækna ýmsar meinsemdir; og allt sem hann getur gert, er að vona að læknunum auðn- ist að bera frægan sigur úr býtum á öllum sviðum tilrauna sinna. Leik- Mér dettur í hug, að mikinn þátt í j maðurinn veit ekki, hvað orðið veðurblíðu dagsins og fegurð um- , "Septicaemia” þýðir, og hann fæst hverfisins eigi hafstraumurinn, sendi- ekki um það, eins lengi og hann fær vinurinn frá hlýju höfunum, sem þau, 1 ekki slíkan sjúkdóm sjálfur, eða ein- eins og í því fagra markmiði, að hver af hans fólki. Ef hann hugsar vinna kærleiksverk, senda til lands- 1 nokkumtima um sjúkdóminn, þá er ins i þeim tilgangi, að hann skuli það með þeirri von, að honum auðnist veita því öflugt lið móti skæðustu að finna lækni, sem bæti honum aft- óvinum þess, sem era: frostin, snjó- amir og hríðarbyljirnir. Slíka hjálp kann landið að þiggja. Einmitt ? bugtina, sem skerst hérna inn í strandlengjuna í landnámi trlfljóts — Lónsvík — kemur Golfstraumur- ur. Við skulum hugsa okkur að ein- hver meðalmaður, sem ber virðingu fyrir læknastéttinni og viðeigandi ótta fyrir atvinnu þeirra, verði veik- ur af einhverjum viðeigandi sjúk- inn fyrst að landinu. Blíðlega flytur \ dómi, nægilega vondum, eða að hann hann sveitinni fyrstu kveðjurnar og meiðist alvarlega í einhverjum slys- færir henni hugskeyti frá suðræn- um, og að hann sæki lækni, sem bæti um, óþekktum vinum. j honum • með timanum. Nú verður I.íklega hefir Úlfljótur landnáms- sjúklingurinn á eftir með að borga maður haldið skipi sínu í Bæjarós. læknisreikninginn, sem oft og tíðum Á beim tíma hefir það verið sem allt er eins þungbær og sjúkdómurinn, annar ós hvað dýpi snertir. Af lóni sem borga á fyrir. öllum hlutaðeig- því. sem er fyrir innan ósinn, hefir endum þykir fyrir slíku, og allir virð- landnámsmaðurinn látið sveitina ast eiga bágt með að skilja, að slíkt draga nafn og nefnt hana Lón. skuli geta átt sér stað, reikningurinn Tnn af Papós fyrir sunnan Jökulsá, 1 ekki síður plága en sjúkdómurinn gengur samnefndur smáfjörður, sem sjálfur, ekki síður læknirinn en sjúk- þomar algerlega upp um fjöru, nema Iingurinn. En svona er það. )

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.