Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 15.11.1906, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 15.11.1906, Blaðsíða 1
Verð árganqsins (mmnst 60 arkir) 3 kr. 50 aur.; erlenáis 4 kr. 50aur.,og í Ameríku doll.: 1.50. Borgist fyrir iúnímán- a^arlok. VILJINN. TdTTUGASTI Á H 8 A iV IHI B . RITST.I ÖRI: S KÚLI THO RODDSEN. Uppsögn skriflea, dgild nema komið sé til útgef- anda fyrir 30. dag júní- mánaðar, og kaupandi samhliða uppsögninni horgi skuld sína fyrir blaðið. M 52.-53. II Bessastöðum, 15. nóv. 19 0 6. 1 A varp ti! Islcndmga. Vegna þess, hvernig stjórnmál Islands horfir nú við, höfum vér undirritaðir §|erum nú sammála. Vér teljum ongan vaf'a á því, að allir blaðanienn iands vors, eða að minneta kosti flestir þeirra, riti fúslega undir „A- varp til íslerjdingau, sem birt er i þessu nr. blaðs vors. í danska blaðinu „Politíken'1, sbr. 40.— 42. nr. „Þjóðv.“ b. á., en sú grein vor var rituð í fyllsta sarnræmi við kröfur þær, er þingmenn stjórnarandstæðing t höfðu komið sér saman um á leiðinnitil Kaupmannahafnar síðastl. surnar. og þar sem stjórnarmenn tjáðu sig einnig tybo- stjórnendur íslenzkra blaða komið oss j sarnan iun, að veita fylgi vort, og styðja j að þvi, að ákveðin verði staða Islands gagnvart Danmerkun'íki, svo sem hér segir: ísland skal vera frjálst sarnbandsland við Danmörku, og skal með sambands- iögum, er ísland tekur óháðan þátt i, kveðið á um það, hver málefni íslands hljóta, eptir ástæðum landsins, að vera sameiginleg mál þess og rikisins. — I öllum öðrum ruálum skulu Islend- ingar vera einráðir með konungi um löggiöf sína og stjórn. og verða þau mál ekki borin upp fyrir konung í ríkisráði Dana. A þessum grundvelli viljum vér ganga að nýjum löguin um róttarstöðu Islands, væntanlega með ráði fyrirhugaðrar mi’li- landanefndar. En eins Og vér álítum brýna nauðsyn þess, að blöð landsins lát.i nú almenning hér á landi vita það, að vér viljum allir vinna saman að þ /i, að búið verði með lögum þanuig lagaða réttar töðu Islands, eins og það or og sanufæring vor, að þeitn n.álstað verði þvi greiðlega sígurs auðið, þoss oindrcguar og almennar sem þjóð vor lælur i ljósi sauihuga fylgi sitt við þessa moginstefnu, hvar sem keiuur til heDnar kasta. Vér erum á þeim tímamótum, að ein- ing vor út á við i þessu máli er slcilyrði velferðar vorrar og þjóðarsóma, og fyrir þvi viljuin vér skora á landsmenn, að halda nú fast fram, og án ágreinings, þessum undirstöðuatriðum hinna væntan- legu nýju sambandslaga. Löggjafatful 11rúr r laridsins hafa komið fram sem einn maður erlendis i þessu tnáli. Blöð Islands, og opinberar raddir almenuings, þurta, og eiga, að koma fram á sama hátt, og vér treystum því, að j jóðin muni öll láta á sér finna, að hún vili taka i sama streng með hverjuin þeim hætti, er henni veitist færi á, að lýsa yfir skoðun sinni. 7n 1906. Benedikt Sveinsson. Bjöbn JÓNSSON. ElNAR H IÖBLEIESSON. HaNNESÞoBSTEINSSO.V. SkÚLI THOBODnSEN. Eigi samningar dönsku og islenzku þjóðarinnar, að þvi er ný sambandslög soertir, er nái samþykki danska og ís- lenzka löggjafarvaldsins, að verða þjóð vorri svo fullr.ægjandi, og hei.llavænlogir, j sem ákjósanlegt er, má það nú ekki bregð- j ast, að eigi að eins íslenzkir blaðamenn, i heldur og alþingi, standi, sem einD mað- | ur, og hafi eindregið fylgi þjóðarinnar við ! að styðjast. 1 Það er enginn efi á því, að Friiítik kon- ungur VIII. óskar þess af alhnga, að samkomulagið milli danska og islenzka löggjafarvaldsins verði sem allra bezt í þessu rriáli, svo að þær lyktir verði á samningunum, sem Islendingar una, og margt virðist einnig benda á það, að ýms- ir helztu stjórnmálamenn Dana vilji nú líta mun sanngjarnari augum á sjálf- stæðiskröfur þjóðar vorrar, en vér höfurn áður átt að venjast. Engu að siður or þó bezt, að vera við því búinn, að gömlu sfjórnmálakenning- arnar, um „yfirdrottnan“ Dana, séu enn svo rikjandi í hugum sumra danskra stjórri- málarnanna, að vér Islendingar þurfum á allri lipurð, einurð og einbeittni að lralda, til þess að fá viðunanleg málalok. Sórstaklega er m.jög hætt við því. að kröfur þær, er nú beyrast í surnum blöð- um Dana, og lúta að jafnrótti Dana og íslendinga, að því er til atvinnureksturs hér á landi kemur, geti orðið óþægilegar viðhings, með því að eigi getur talizt, að vér Islendingar höfum Iö£rejöf og stjórn sórmála vorra að fullu, ef Dönum er tryggt slíkt jafnrétti, eða geymdur eptirlitsrétt- ur í því skyni. Standi íslendingar, og fulltrúar þeirra í væntanlegii millilandanefnd, því eigi sjálfir, setri einn maður, hefnir það sin að öllum líkindum að meira eða minna leyti, þar sem á hinn bóginn all-miklar líkur eru til þess, að Danir verði ljúfari i samnirigunuin, ef vér stöndum allir sem fastastir fyrir, og látum enga sundrung komast að, livorki i stóru nó smáu. Það er margt, sem bendir á það , að Islendingum bjóðist nú gott tækifæri, til þess að koma ár sinni þolardega fyrir borð, og. rná það því ekki koma fyrir, að vér spillnm fyrir sjálfum oss, er verst gegnir. Að því er snertir meginstefnuna. sem fylgt er f'ram í „Avarpi til Islendingau, er hún að öllu leyti satnhljóða grein vorri töldu jafD vel — þrátt fyrir framkomu þeirra í „undirskriptarmá]inu“ á síhistl þingi — æskilegt, að „undirskript“ undir skipunarbréf íslenzka sérmálaráðherrans væri eigi eptirleiðis hagað, sem gjört vrr, er núverandi ráðherra íslands var skip- aður. þykir hiklaust moga treysta því, að þeir fylgi meginkrötum í ofan greindu „Avarpi til Islendinga1’, og láti et gau flokkaríg valda ágreiningi. Frá sjónarmiði ýmsra stjórnaramLtcrð- inga hefði að vísu farið bezt á því, i ð þjóðinni hefði gefizt kostur á, að gangM til kosninga, áður en valdir voru fuii- truar í væntanlega millilandanefnd, svo að skoðanir hennar á máli þessu gætu komið sem glöggast í ljós. En skyldu menn mega vænta þess? þvi miður geium vér os? eigi neina von um það, þótt sanngjarnt virðist. En því ríkari skylda hvílir þá á ráð- herranum og flokki þeim, er hann styðst við, að leggja allt kapp á það, að láta nú ekki neinn flokkríg komast að í stórmáli því, er hér um ræðir. Hér gefst iáðherranum einnig ágætt færi, t.il að sýua þjóðrækni sína, er mjög hafa verið bornar brigður á 'að undan förnu. Hann á nú að sýria, að horium sé eigi óannara um það, en öðrum, að afla þjóð vorri sem allra. mests sjálfstæðis. Verum nú allir sem allra bezt sam- taka. Er eigi þörf á ÞíngvaíSafundi? Þrátt fyrir áskoranir nrn þingrof, og nýjar jcingkosningar, er stjórninni bárust í fyrra vetur, og enda þótt skipuri vænt- anlegrar millilandanefndar, til að búauml- ir ný sambandslög, virðist gef'a sérstaka ástæðu til þess, þarf þó að likindum alls eigi að vænta þess, að stjórnin finni hvöt hjá sóf til þess, að rjúfa alþingi, og láta. nýjar þingkosningar fara fram á komanda vori. En þar sem þjóðin á því væntanlega eigi kost. á því, að ganga til |;ingkosn- inga, og láta i Ijós skoðun sina á lang- býðingarrnesta málefni landsins, sambandi Islands og Danmerkur, verður hún að lýsa skoðun sinrii sem greinilegast á annan liátt. Mál þetta ætti því að verða eitt af

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.