Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 40

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 40
58 íngarinerki, sem veílt eru í landhernum samsvar- varandi yfinnönnum. J)etta er hin venjulega skipun á herskipum, enn á jiessari feríl var í sumu útaf lienni brugðlcf, Jiareð jiað var nokkurskonar aukaferð. A skip- inu voru 4 undirforíngjar: Rothe, Sominer, Svend- sen og Oxholin, og tveír yfirforíngjar: Ellebrecht, haiin var aukaforíngi, enn aðalformgi Cederfeldt. Allir voru þeír inannvænlegir, hugrakkir sjómenn og aðgætnir, og hinir viðfeldnustu. Var tal þeírra og athafnir í margan máta lærdómsríkt. J)eír höfðu allt í frainmi, er ráða inátti af veð- rabrigði, strauma, sjáardýpi, gáng og afstöðu skipsins og þvíumlíkt, og ö!Iu var gauinur gef- inn, sem fyrir bar á lopti og lög. Var lopt- jningamælirinn (Barometer) mjög aðspurður til veðursagna. Stikuðu jieír rás skipsins stundum niargsinnis á eínni stundu, og höfðu af því stuðn- íng til að sjá hvað rnikið skreíð, jiegar veður var í uppgaungu, enn skipið tók að losna í sjónum, og tvísýni var á, hvurt fækka þyrfti seglum. — Meðan að skipinu skilar ekki hraðar áfram, enn jiað á vanda til, er vinds-átakið í seglunuin ekki orðið so mikið að hætta se í, ef fyrirstaða sjáfarins breítist ekki. J)ó verður jafnframt að taka til greína, hvursu farmi skipsins er háttað í hvurt sinn. Efri og neðri hluti siglandi skipa eru jafnan í stríði saman: neðri hlutinn vill ekki láta Jiokast úr stað, hinn efri leítast við að skjóta ger undan storminuin, og sækir niður á við;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.